Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 3
Volvo er fyrsti og eini bílaframleiðandinn sem
hefur SlPS-hliðarpúða sem staðalbúnað.
Hlutlausar prófanir samtaka þýskra bíleigenda
(ADAC) hafa sannað að hliðarárekstrarvörn Volvo
er sú besta sem völ er á.
Mest verðlaunaði nýi bíll í heimi!
Bílagagnrýnendur um allan heim hafa keppst við að verðlauna Volvo
850. Enginn nýr bíll hefur nokkru sinni fengið jafnmargar
viðurkenningar eða fleiri en 40! Sem dæmi um viðurkenningar má
nefna; Volvo 850 station var valinn fallegasti bíll í heimi 1994 (Ítalía),
gullverðlaun fyrir bestu heildarhönnun (Japan) og besta
hliðarárekstrarvörnin (Þýskaland).
Kraftmikil 210 hestafla turbo vél
Volvo 850 hefur komið bílagagnrýnendum verulega á óvart með
aflmiklum vélurn og skemmtilegum aksturseiginleikum. Allar vélarnar
sem í boði eru í 850 eru 5 strokka og 20 ventla. Sú aflmesta er turbo-
vélin sem skilar 210 hestöflum og er hröðun frá 0-100 km/klst. aðeins
6,8 sekúndur (5 gíra).
Ríkulegur staðalbúnaður
Framhjóladrif, vökvastýri, læsivarðir hernlar (ABS), spólvörn, loftpúði
í stýri, hliðarloftpúðar (SlPS-bags), hemlaljós í afturglugga, rafknúnar
rúður og speglar, upphitaðir og litaðir speglar, velti- og aðdráttarstýri,
upphituð framsæti, samlæsing þrívirk, bflbeltastrekkjarar, útvarpslagnir
nreð 6 hátölurum, rafknúið loftnet, innbyggður barnastóll í aftursæti,
armpúði í miðju aftursætis, litað gler, hæð framsæta stillanleg, fimm
höfuðpúðar o.fl.
BRIMB0RG
FAXAFENI 8 • SlMI 515 7000