Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 38

Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 38
100 STÆRSTU HAGNABUR 68 FYRIR magnaður 68 fyrirtækja, sem eru á meðal 100 stærstu fyrir- tækja landsins á lista Frjálsrar verslunar og gefa upp afkomu sína, fjórfaldaðist í krónum talið í fyrra frá árinu áður. Þetta er hagnaður fyrir skatta; tekju- og eignaskatt. Hagnað- urinn nam um 11,9 milljörðum króna á síðasta ári en var um 2,8 milljarðar árið 1993 hjá nákvæmlega sömu fyrir- tækjum. Sem hlutfall af veltu er hagn- aðurinn um 4,2%. Rekstur ÁTVR er ekki inni í þessum tölum. Sé hann talinn með nam hagnaðurinn 18,5 milljörðum á síðasta ári en um 9,4 milljörðum árið 1993. Þetta er helsta niðurstaða könnun- ar Frjálsrar verslunar um rekstur stærstu fyrirtækja landsins og hér er birt. Könnunin gengur undir vinnu- heitinu 100 STÆRSTU og er þetta átjánda árið í röð sem blaðið fram- kvæmir hana. Þetta er viðamesta könnun eins fjölmiðils hér á landi um rekstur fyrirtækja. Aðrar helstu niðurstöður í könnun- inni eru þessar: 1. Störfum hjá 423 fyrirtækjum, sem eru með yfir 40% allra vinnu- færra manna á landinu í vinnu, fjölgaði aðeins um 553 ársverk á síðasta ári. 2. MeðaUaun þeirra 52 þúsund starfsmanna (ársverka), sem eru í vinnu hjá þessum 423 fyrirtækjum, voru 146 þúsund á mánuði og hækk- uðu um 3 þúsund krónur á mánuði. 3. Meðalstór og lítil fyrirtæki bæta mest við sig af fólki í vinnu á meðan þau stóru hafa tilhneigingu til að fækka starfsmönnum. 4. MeðaUaun þeirra, sem hafa vinnu, virðast hækka vegna þess að Hagnaöur fjórfaldast ARIÐ 1994 Fjöldi fyrirt. Tölur í milljörðum 61 meðhagn. 20,8 8 með tap -2,3 31 gaf ekki upp — Hagnaður: ÁnÁTVR 18,5 11,9 ARIÐ 1993 (Sömu fyrirtæki) Fjöldi fyrirt. Tölur í milljörðum 42meðhagn. 17,1 27 með tap -7,9 31 gaf ekki upp — Hagnaður: ÁnÁTVR 9,2 2,8 Meöallaun 146 þús á mán. Meðallaun 52.315 starfsmanna (ársv.) í 423 fyrirtæki, um 40% af vinnumarkaðnum, voru 146 þús. á mánuði á síðasta ári. Fækkun starfsmanna áhrif á laun 34 fyrirtæki á meðal 100 stærstu fækkuðu starfsmönnum. 33 þeirra gáfu upp laun AHRIF A HEILDARLAUN Helstu Umskipti 9,1 milljardur ■ ■ ■■ Hagnaöursem % af veltu 68 fyrirtæki af 100 stærstu Án ÁTVR Hagnaður: 11,9 milljarðar %af veltu___________|4,2% Hjá 9: Heildarlaun upp Hjá 20; Heildarlaun niður Hjá Heildarlaun óbreytt AHRIF A MEÐALLAUN Hjá fyrirtækjum upp Hjá fyrirtækjum niður fyrirtækjum óbreytt TAKIÐ EFTIR! 33 fyrirtæki fækka starfsmönnum. Samt fara heildarlaun upp hjá 9 þeirra og hjá 10 lækka meðallaunin 1 Hagnaður 68 fyrirtæka, sem eru á meðal |* 100 stærstu fyrirtækja landsins, fjórfaldaðist í fyrra frá árinu 1993. Umskipti til hins betra voru um 9,1 milljarður. Helmingi fleiri fyrirtæki af 100 stærstu með hagnað núna miðaö við árið 1993. Störfum hjá 423 fyrirtækjum, sem eru með um 40% allra vinnufærra manna á landinu í vinnu, fjölgaði aðeins um 553 ársverk á síðasta ári. Meðallaun þeirra 52 þúsund starfsmanna (ársverka), sem eru í vinnu hjá þessum 423 fyrirtækjum, voru 146 þúsund á mánuði í fyrra. Fjölgun starfa hjá 423 fyrirtækjum sem gáfu upp þróunina milli ára. 81 fyrirtæki með óbreytt ársverk 196 fyrirt. fjölgun s- 1700 ársv. fyrirt. fækkun ársv. ■MSI TEXTI: JÓN G. HAUKSS0N MYNDIR: GUNNAR GUNNARSS0N 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.