Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 93
■
OLÍUFÉLÖG Velta 1 mlllj. króna Breyt. f% f.f.á. Meðal- fjöldi starfsm. (ársverk) Breyt. í% f.f.á. Bein laun í millj. króna Breyt. f% f.f.á. Meðal- laun í þús. króna Breyt. f% f.f.á.
Olíufélagiö hf. 8.604,2 -1 350,0 5 674,9 0 1.928 -5
Olíufélaglð Skeljungur hf. 6.013,6 -3 263,0 2 449,4 1 1.709 -1
Olíuverslun fslands hf.- OLfS 5.752,0 -1 298,0 1 493,5 2 1.656 1
.vbv^'
Ý&'p •tt*’
Nákvæm
vitneskja...
forsendur skynsamlegrar ákvörðunar
Utanríkisverslun íslendinga
í ritinu Utanríkisverslun 1994 eftir tollskrámúmerum eru
upplýsingar um utanríkisviðskipti íslendinga árið 1994.
Handhægt rit fyrir þá sem stunda innflutning eða útflutning og
einnig fyrir framleiðendur sem eru í samkeppni við innflutning.
Verð kr. 2.200.
Hagtíðindi
Hagtíðindi eru mánaðarrit Hagstofunnar. I þeim eru birt reglu-
bundið yfirlit um utanríkisverslun, fiskafla, þróun peningamála,
ýmsar vísitölur, greinar um félagsmál, ferðamenn o.fl.
Ársáskrift kr. 3.000. Einstök hefti kr. 300.
Alþingiskosningar
Alþingiskosningar 1995 greina frá nýafstöðnum kosningum.
Þar eru ítarlegar upplýsingar um frambjóðendur, kosninga-
þátttöku, kosningaúrslit o.fl. Rit fyrir alla áhugamenn um
stjómmál.
Verð kr. 800.
Ferðamenn á íslandi
Gistiskýrslur 1994 greina frá fjölda gististaða, herbergja og
rúma, gistinátta og nýtingu gistirýmis eftir landsvæðum. Rit
fyrir alla þá er tengjast ferðamannaþjónustu.
Verð kr. 700.
Fróðleikur um land og þjóð
Landshagir em ársrit Hagstofunnar sem hefur að geyma mikinn
fjölda athyglisverðra og aðgengilegra upplýsinga um flest svið
þjóðfélagsins, svo sem mannfjölda, laun, verðlag, vinnumarkað,
framleiðslu, heilbrigðismál, menntamál o.fl. Einnig fáanlegt á
disklingum.
Verð kr. 2.100.
Vinnumarkaður
I ritinu Vinnumarkaður 1994 er fjallað um atvinnumál,
atvinnuleysi, vinnustundir o.fl. Handhægt og greinargott rit um
íslenskan vinnumarkað.
Verð kr. 1.000.
&
Hagstofa íslands
Skuggasundi 3 150Reykjavík S. 560 9800 Bréfas. 562 3312
.
L
93