Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 75
MEST EIGIÐ FE I KRONUM TALIÐ
MEST EIGIÐ FÉ í KRÓNUM TALIÐ
Orkufyrirtækin skera sig algerlega úr hvað eigið fé í
krónum snertir. Það fyrirtæki, sem tapaði mest allra á
síðasta ári, Landsvirkjun, gnæfir yfir önnur fyrirtæki á
þessum lista. Eigið fé þess er rúmir 26 milljarðar.
Takið eftir að eigið fé fimm helstu orkufyrirtækja lands-
ins, Landsvirkjunar, Rafmagnsveitu Reykjavíkur,
Hitaveitu Reykjavíkur, Rafmagnsveitu ríkisins og Hita-
veitu Suðumesja er 73,3 milljarðar króna. Eimskip er
með mest eigið fé af fyrirtækjum í einkageiranum.
Eigið fé f millj. króna Breyt. f% f.f.á. Eigin- fjár- hlut- fall. Veltu- fjár- hlut- fall Hagn. í mlllj. króna Velta í millj. króna
Landsvirkjun 26.169 -3,6 33 0,9 -1.490,7 6.916,8
Rafmagnsveita Reykjavíkur 16.659 -2,4 92 3,6 341,8 3.746,7
Hitaveita Reykjavíkur 14.740 - 96 8,2 333,0 2.819,1
Seðlabanki Islands 13.742 2,2 21 - 1.325,3 4.137,4
Póstur og sími 13.022 7,1 85 2,2 1.530,0 10.130,6
Rafmagnsveitur ríkisins 11.410 0,4 90 2,0 -113,3 3.883,6
Landsbanki Islands 5.905 1,7 6 77,7 11.036,6
Eimskipafélag fslands hf. 5.161 11,1 48 1,3 890,4 9.558,3
Hitaveita Suöurnesja 4.801 7,4 73 2,8 246,6 1.792,4
Islandsbanki hf. 4.643 1,9 8 - 184,5 6.862,6
Fiskveiðasjóður fslands 4.637 . 16 _ 489,6 2.404,3
Flugleiðir hf. 4.628 17,9 21 1,2 633,2 15.470,2
Búnaðarbanki fslands 3.781 6,1 8 - 337,5 5.188,4
Orkubú Vestfjarða 3.744 -0,6 95 5,6 -84,8 774,7
Olíufélagið hf. 3.553 6,9 51 1,3 383,6 8.604,2
Islenska álfélagið hf. 3.452 40,5 45 2,3 966,8 11.140,7
Söiumiðstöð hraðfrystihúsanna. 3.195 11,2 25 1,4 736,6 23.458,8
iðnlánasjóður 2.873 6,7 17 - 178,1 1.566,2
Mjólkursamsalan 2.843 4,1 81 1,9 65,2 3.972,3
Ríkisútvarpið 2.705 -0,9 88 -75,0 2.054,0
Vatnsveita Reykjavíkur 2.693 -0,3 94 . 23,3 621,7
Olíufélagið Skeljungur hf. 2.469 4,7 48 1,9 199,5 6.013,6
Iðnþróunarsjóður 2.422 -1,7 33 85,0 537,1
Kaupfélag Eyfirðinga - KEA 2.365 -5,4 29 1,3 -476,4 9.520,2
Útgerðarfélag Akureyringa hf. 1.963 7,1 39 1,1 168,8 ... 3.750,3
Olíuverslun fslands hf,- OLfS 1.883 3,8 43 1,4 133,2 5.752,0
Áburðarverksmiðja rikisins 1.805 -1,2 92 7,7 63,4 1.114,9
Grandi hf. 1.603 5,3 34 1,2 158,0 3.821,5
fslenska járnblendifél. hf. 1.585 24,7 43 1,7 280,1 2.836,6
Sementsverksmiðjan hf. 1.459 - 68 2,0 42,2 668,5
Mjólkurbú Flóamanna 1.445 4,0 87 5,1 63,2 1.972,7
S.R. Mjöl hf. 1.408 7,3 56 1,9 138,6 2.952,1
Áfengis og tóbaksv.rík.- ÁTVR 1.358 -0,1 71 1,9 6.573,5 9.953,5
Kaupfél.Skagf./ Fiskiðjan Skagf.hf. 1.150 10,1 32 1,5 62,6 4.227,9
Vegagerðin 1.126 5,2 100 - 75,7 -
Sjóvá - Almennar hf. 1.063 23,4 10 6,4 392,1 4.437,7
Sparisjóður Hafnarfjarðar 1.001 8,2 15 - 108,5 808,6
Prentsmiðjan Oddi hf. 962 4,9 67 1,7 105,3 1.263,1
Byggðastofnun 961 32,9 12 - 15,2 782,8
Vátryggingafélag fslands hf. 954 13,1 9 6,1 218,7 5.257,3
fslenskar sjávarafurðir hf. 914 6,0 16 1,2 130,5 19.216,6
Rafveita Akureyrar 860 8,0 96 4,1 30,1 426,4
Sparisjóður Rvk. og nágrennis 819 12,0 9 - 87,1 980,1
Sparisjóðabanki fslands hf. 803 8,4 12 0,8 96,1 520,1
Samskip 790 19175,6 33 1,4 81,9 3.749,9
Hampiðjan hf. 768 11,8 55 1,4 107,3 1.014,8
Rafveita Hafnarfjarðar 756 5,0 88 1,1 31,4 371,9
Sparisjóður Vélstjóra 741 5,9 14 - 48,7 519,1
Haraldur Böðvarsson hf. 700 50,5 26 1,6 103,0 2.657,3
Þormóður Rammi hf. 688 17,6 37 2,1 127,4 1.823,4
75