Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 112
ATVINNUGREINALISTAR
MATVÆLAIÐNAÐUR
Fyrirtæki, sem framleiða og selja vörur úr íslenskum
landbúnaði, eru þau stærstu í matvælaiðnaði. Með einni
undantekningu þó; Vífilfell, framleiðandi Coca-Cola, er
þriðja stærsta matvælafyrirtækið á íslandi og skýst inn á
miili landbúnaðarrisanna. Mjólkursamsalan í Reykjavík er
stærsta fyrirtækið í matvælaiðnaði, með veltu upp á tæpa
4 milljarða króna.
Velta í mlllj. króna Breyt. í% f.f.á. Meðal- fjöldi starfsm. (ársverk) Breyt. f% f.f.á. Bein laun í millj. króna Breyt. [% f.f.á. Meðal- laun í þús. króna Breyt. [% f.f.á.
Mjólkursamsalan 3.972,3 2 159,0 -9 270,4 -15 1.701 -7
Osta og smjörsalan sf. 3.061,7 3 80,0 3 136,7 6 1.709 4
Vífilfell hf. 2.048,6 12 161,0 9 332,0 8 2.062 -1
Sláturfélag Suöurlands 2.044,8 2 298,0 -6 398,1 -4 1.336 2
Mjólkurbú Flóamanna 1.972,7 -2 124,0 -2 208,4 1 1.681 4
Kjötumboðið hf. - GOÐI. 1.808,0 66 77,0 -6 136,2 27 1.769 35
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf. 1.252,4 0 103,0 6 202,6 3 1.967 -3
Höfn-Þríhyrningur hf. 1.092,4 6 114,0 0 129,4 -12 1.135 -12
Sól hf. 731,8 -1 53,0 - 97,0 - 1.830 -
Myllan - Brauð hf. 722,0 17 175,0 40 220,0 27 1.257 -9
Nói-Síríus hf. 667,0 15 109,0 -1 148,8 -2 1.365 -1
Kjarnafæði sf. 486,9 17 59,0 4 81,4 8 1.380 4
Ágæti hf. 468,3 27 21,0 5 49,3 34 2.348 28
Lýsi hf. 427,3 -10 38,0 -5 82,3 -2 2.166 3
Góa hf./ Kentucky Fried 323,5 0 41,0 -2 53,2 0 1.298 3
Meistarinn hf. 230,0 12 38,0 0 51,1 28 1.345 28
Fjallalamb hf. 226,5 13 23,0 - 30,0 - 1.304 -
Afurðastööin í Búðardal hf. 226,2 9 32,0 -3 38,1 -3 1.191 0
Brauðgerð Kr. Jónssonar & Co. 177,3 8 37,0 0 50,5 3 1.365 3
Opal, sælgætisgerð 174,3 -10 27,0 0 40,4 -2 1.496 -2
Kexverksmiöjan Frón hf. 166,5 3 34,0 8 42,9 11 1.262 2
Austmat hf., kjötvinnsla 148,1 -14 18,0 -10 22,4 -9 1.244 1
Mjólkursamlag fsfirðinga 138,5 -23 12,0 0 24,6 0 2.050 0
FERÐASKRIFSTOFUR
Mikil gróska er hjá íslenskum ferðaskrifstofum. Þær
bjuggu allar við mikla veltuaukningu á síðasta ári. Sam-
vinnuferðir-Landsýn hf. er sem fyrr stærsta ferðaskrif-
stofan, mælt út frá veltu. Úrval-Útsýn er í öðru sæti.
Eins og sjá má eru bæði Úrval-Útsýn og Ferðaskrifstofa
íslands hf. með fleiri starfsmenn en Samvinnuferðir-
Landsýn. Athyglisverð veltuaukning varð hjá Ferðamið-
stöð Austurlands á síðasta ári.
Velta í millj. króna Breyt. 1% f.f.á. Meðal- fjöldi starfsm. (ársverk) Breyt. [% f.f.á. Bein laun í millj. króna Breyt. í% f.f.á. Meðal- laun í þús. króna Breyt. [% f.f.á.
Samvinnuferðir-Landsýn hf. 1.775,0 11 55,0 6 102,3 5 1.860 -1
Ferðaskrifstofan Úrval - Útsýn hf. 1.622,2 8 56,0 -5 97,8 7 1.746 13
Ferðaskrifstofa islands hf. 964,9 2 87,0 10 180,7 9 2.077 -1
Kynnisferðir sf. 266,3 11 47,0 3 91,5 13 1.947 9
Ferðamiðstöð Austurlands hf. 193,0 24 17,0 10 21,4 18 1.259 8
112