Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 10
FRETTIR BENEDIKT JÓHANNESSON KAUPIR FRIÁLSA VERSLUN Hann tekur við útgáfunni um áramótin. Þar með gefur fyrirtæki hans, Talnakönnun hf, útFrjálsa verslun, Vísbendingu og Islenskt atvinnulíf Talnakönnun M., sem er í eigu Benedikts Jó- hannessonar stærðfræð- ings, hefur keypt tímarit- ið Frjálsa verslun af Fróða og mun taka við út- gáfunni um áramótin. Frá og með áramótum mun Talnakönnun því gefa út þrjú rit rit um við- skipti og efnahagsmál; Frjálsa verslun, Vísbend- ingu og íslenskt atvinnu- líf. Öll eru þessi rit afar ólík. Jón G. Hauksson, sem verið hefur ritstjóri Frjálsrar verslunar und- anfarin ár, mun ritstýra blaðinu áfram. Frjáls verslun er eitt af elstu tímaritum landsins. Það hóf göngu sína í jan- úar 1939 og hefur því verið gefið út í bráðum fimmtíu og sjö ár. Frjálst framtakhf. keypti Frjálsa verslun árið 1967 og var það jafnframt fyrsta tíma- rit þess fyrirtækis. Fróði hefur gefið út tímaritið frá árinu 1990 eða frá því fyrirtækið var stofnað upp úr útgáfudeild Frjáls framtaks. Á fundi með starfs- mönnum Fróða sagði Magnús Hreggviðsson, aðaleigandi Fróða, að það hefði verið sér erfið ákvörðun að selja Frjálsa verslun. Kauptilboð í blaðið hefði hins vegar borist frá Benedikt Jó- hannessyni, eiganda Talnakönnunar, og hann hefði ákveðið að taka því eftir mikla umhugsun. Hann sagði eftirsjá að blaðinu hjá Fróða en það hefði létt sér ákvörðun- ina að kaupandinn væri mjög hæfur og virtur ein- staklingur. Blaðið færi í góðar hendur. Magnús sagði að með sölunni á Frjálsri verslun væri hann að styrkja stoðir Fróða, afla fjár- magns og draga úr greiðslubyrði skulda. All- ir vissu að tímaritaútgáfa hefði átt á brattann að sækja á árunum 1990 til 1993. Það ár hefði jafn- vægi verið að komast á en þá hefðu stjómvöld lagt hinn illvíga virðisauka- skatt á sem valdið hefði áframhaldandi tap- rekstri. Hann minnti á að þrátt fyrir erfitt rekstraram- hverfi væra stoðir Fróða sterkar; eigið féð, eignir umfram skuldir, næmi á annað hundrað milljón- um. Kaupandi Frjálsrar verslunar, Benedikt Jó- hannesson, er doktor í stærðfræði. Hann er 40 ára að aldri og hefur rekið Talnakönnun M. í nokkur ár. Benedikt Jóhannesson, aðaleigandi Talnakönnunar, er nýr eigandi Frjálsrar verslunar. Hann tekur við útgáfunni um áramótin. Með tilkomu Frjálsrar verslunar mun Talnakönnun gefa út þrjú rit; Frjálsa verslun, Vísbendingu og fslenskt atvinnulíf. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.