Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 65

Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 65
SVEIGJANLEIKIER FORSENDA ÁRANGDRS Forsenda þess að bygging fái staðist tímans tönn er ekki einungis traust undirstaða því sveigjanleikinn ræður jafn miklu um styrk mannvirkja. Hugbúnaður hefur nákvæmlega sama eðli. Viðskiptahugbúnaðurinn FJÖLNIR hefur hlotið fádæma viðtökur hér á landi sökum óbilandi rekstraröryggis og mikils sveigjanleika. FJÖLNI má sníða að ótrúlegustu kröfum enda gerir sveigjan- leikinn kerfinu kleift að yfirstíga allar hugsanlegar hindranir. FJÖLNIR er því aldrei í endanlegu formi þar sem sífellt má laga hann eftir því sem ytri forsendur breytast. Þessar breytingar á tölvukerfinu eru gerðar með lágmarks aðlögunarvinnu og litlum tilkostnaði. Viðskiptahugbúnaðurinn FJÖLNIR er alhliða stjómtæki í rekstri fyrirtækja og gengur á öllum útbreiddustu stýrikerfum heims. Nethugbúnaður er innbyggður í FJÖLNI en einnig er hægt að nota önnur netkerfi samhliða. FJÖLNI eru þannig engin takmörk sett. Hann má keyra jafnt á einmenningsvélum í litlum rekstrar- einingum sem á netum stórfyrirtækja með hundruð notenda. FJÓLNIR VIÐSKIPTAHUGBÚNAÐUR 'FJÖLNIR er gott kerfi en aðal kostur hans er mikill sveigjanleiki.Það má endalaust prjóna við kerfið án þess að leggja út í kostnaðarsama forritunarvinnu. FJÖLNIR hefur skilað ágætum árangri í rekstri Bónus og hann á drjúgan þátt í lágu vöruverði hjá okkur.' Jón Ásgeir Jáhannesson, Bónus. 'Við hjá Hans Petersen hf. gerum miklar kröfur til upplýsingakerfis og viljum að það skili mjög við tækum upplýsingum, bæði skjótt og örugglega. FJÖLNIR hefur gert þetta og að auki fallið mjög vel að starfsemi okkar. Sveigjanleiki hans er svo víðtækur að nánast allt virðist mögulegt. Kerfishönnuðir Strengs hafa enda lagt sig fram við að verða við óskum okkar um breytingar og aðlaganir á FJÖLNI.' Karl Þór Sigurðsson, fjármálastjóri Hans Petersen hf. 'FJÖLNIR býr yfir margvíslegum kostum sem nýtast fyrirtækjum við varðveislu og miðlun upplýsinga. Skráning og önnur vinnsla í kerfinu er þægileg. Auk þess er skýrslugjafinn í FJÖLNI sveigjanlegur og nýtist hann vel við afstemmingar og aðra úrvinnslu gagna úr kerfinu.' Aðalsteinn Garðarsson, Endurskoðun hf. 'Þegar við hjá Ríkiskaupum skiptum yfir i FJÖLNI fannst mér eins og ég væri nánast kominn í aðra veröld. Það er virkilega einfalt að nálgast allar upplýsingar í FJÖLNI og sveigjanleikinn í kerfinu er einstakur. FJÖLNIR er auk þess mjög þægilegur í allri notkun þar sem hann hefur alls staðar sama viðmót gagnvart notanda. FJÖLNIR er kerfi sem hefur reynst okkur mjög vel.' Tryggvi Hafstein, Ríkiskaupum. 'FJÖLNIR hefur hentað okkur frábærlega sem alhliða upplýsinga- og sölukerfi. Helstu kostir FJÖLNIS eru einfaldleiki og hversu auðvelt er að nálgast mikilvægar upplýsingar í kerfinu. Það er mín skoðun að það finnist ekki hentugra kerfi fyrir aðila í innflutningi og dreifingu/ Halldór Kvaran, sölu- og markaðsstjóri hjá Gunnari Kvaran hf. 'FJÖLNIR er mjög sveigjanlegur hugbúnaður sem alltaf má laga að breyttum forsendum. Þessi sveigjanleiki er stærsti kostur FJÖLNIS en það skiptir sköpum í dag að ráða yfir kerfi sem býður upp á mikinn sveigjanleika/ Vilhjálmur Öm Sigurhjartarson, aðalbókari hjá Pósti og síma STRENGUR HF STÓRHÖFÐA 15, 112 REYK.JAVÍK SÍMI 587 5000, FAX 587 0028
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.