Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 152
Fimm úrvalskostir HP bleksprautuprentara
Öflugir og hraðvirkir hágæða
Hewlett-Packard litaprentarar
• Ný þurrblekstœkni tryggir
sannkölluö geislaprentara-gæöi
• Litaprentun I milljónum lita
• Hraöi allt aö 8 síöur á mlnútu
• Gott minni og stækkunarmöguleikar
• Nettengjanlegir prentarar
Þjónusta og ábyrgð tryggð hjá
viðurkenndum söluaöilum
• Traust fyrirtæki viöurkenndir söluaöilar
• Fagþekking til staöar á HP vörum
• Skjót og góö þjónusta I fyrirrúmi
• Allar HP rekstrarvörur fyríriiggjandi
• Ábyrgö til allt að 3ja ára
Prentarar fyrir heimili, skóla
og stór sem smá fyrirtæki
• Ný kynslóð framúrskarandi litaprentara
• Fullkomin lausn fyrir öll starfsumhverfi
• Gæðaútprentun fyrir kröfuharöa
• Stækkunarmöguleikar fyrír hendi
• Litaprentun gefur góöa Imynd
Einfaldir í notkun, hljóðlátir
og ódýrir í rekstri
• Frábærir fyrir alla tölvunotendur
• Hljóölát útprentun
• Eitt handtak til aö skipta um blekhylki
• Útprentun á venjulegan pappfr
• Ódýrir I rekstrí
Hewlett-Packard prentarar fyrir
PC og Macintosh notendur
• Ofangreindir prentarar eru fyrir PC
• HP DeskJet 850C tengist beint viö Mac
• Ofangreindir prentarar eru fáanlegir fyrír Mac
• Hámarks notagildi til frambúöar
• HP hágæöa blekspraututækni
Heimilisprentarinn
með litamöguleika
• Frábær gæöi I svörtu. 600x600 dpi
• Litaútprentun möguleiki.
• Útprentun á blöö, umslög, kort,
llmmiöa, glæruro.fl.
Ábyrgð 3 ár.
Verð frá kr. 32.000,-*
Litaprentarinn fyrir þá
• Hágæöa útprentun I svörtu. 600x600 dpi. 6 sföurá mlnútu.
• Frábær litaprentari. Þessi tengist bæöi PC og Macintosh.
• Fer nú sigurför um heiminn!
Ábyrgð 3 ár. Verð frá kr. 65.900,-*
Ábyrgð 1 ár. Verð frá kr. 159.000,-*
• HP DeskJet 1200C er litli bróöir HP DeskJet 1600C.
Sjón er sögu rikari. Verö frá kr. 99.900,-*
Litaprentarinn
fyrir heimili og
smærri fyrirtæki
• Hraðvirkur
• Fullkomin gæði I svörtu og lit
• Útprentun á blöð, umslög, kort,
llmmiöa, glæruro.fl.
• 4 slöur á mlnútu m/EconoFast
Ábyrgð 3 ár.
Verð frá kr. 49.900,-*
Öflugasti litaprentarinn
• Sá fullkomnasti fyrir fyrirtækiö. Nettengjanlegur.
• Hágæða prentun 600x600 dpi. 8 slöurá mlnútu.
• Frábær litaprentun I Ijósmyndagæöum.
• Útprentun á blöö, umslög, kort, llmmiöa, glæruro.fl.
• Allt að 100 MB minni.
• Möguleikar á Postscript, 500 blaöa skúffu o.fl.
OPIN KPRI'I HF
* = Ofangreind verö eru algeng staógreiösluverö (meö VSK) í dag fyrir PC notendur. Nánari upplýsingar hjá viöurkenndum söluaðilum.
HEWLETT®
PACKARD
Fimm frábærir
litaprentarar!
HEWLETT-PACKARD DESKJET 340
Ferðaprentarinn víðförli
• Fisléttur og aöeins 1.97 kg
• Góö útprentun I svörtu. 600x300 dpi
• Litaútprentun möguleiki
• Aukabúnaöur. Rafhlaða fyrir 100 siöur, feröataska, auka-hleðslutæki o.fl.
Ábyrgð 1 ár. Verð frá kr. 28.900,-*
Fimm viðurkenndir söluaðilar
Skipholti 40
aco Slmi 562-7333
Traustir aðilar sem veita þér þjónustu og ábyrgð
BGÐEIND
Mörkinni 6 - Slmi 588-2061
EINAR J. SKULASON HF
Grensásvegi 10
Sxy* Slmi 563-3000
:::::::::::: TÆKNI- 0G T0LVUDEILD
taiHIBlllHtaaMII
Sætúni 8 - Slmi 569-1400
Hátækni til framfara
BS Tæknival
Skeifunni 17 - Slmi 568-1665