Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 20
AUK/SlAk93d21-117 KAFRBflEWSLA O.JOHNSON&KAABE* kaabei mmmmi mmmmi könnyjJ íslendingar hafa notið þess að drekka Ríó kaffi í meira en 70 ár. Það er að öllu leyti íslensk framleiðsla því að vinnsla jafnt sem pökkun fer fram innanlands. Ef þú kaupir Ríó kaffi leggurðu ekki aðeins þitt af mörkum til að skapa Islendingum atvinnu heldur færðu alltaf nýbrennt og malað kaffi úr fyrsta flokks kaffibaunum. Hvernig kaffi er á þinni könnu? KAFFIS R ENNSLA 7 0 A R A FRETTIR FlutningsMÍðlmin Jónar: TALAÐ ER UM AD „FEDEXA“ Skemmtilegt orðatiltæki viðgengst í Bandaríkj- unum við að senda hraðsendingar með fyrirtæk- inu Fedex, Federal Express, nefnilega að Fedexa sendingar í stað þess að pósta þær. Minnir þetta á að faxa símbréf. Flutningsmiðlunin Jónar er samstarfsaðili Fedex á íslandi. Steinn Sveinsson framkvæmda- stjóri segir ástæðuna fyrir orðatiltækinu þá hvað sendingamar komist fljótt til viðtakenda þeirra. Þannig ábyrgist Flutningsmiðlunin Jónar að af- henda Fedex hraðsendingar fyrir klukkan 10:30 næsta virka dag í Bandaríkjunum. ,JEf við fáum pakann í hendur fyrir hádegi getur sá, sem nýtir sér þjónustuna, verið fullviss um að viðtakandi vestanhafs geti opnað umslagið eða pakkann og notað efriið fyrir hádegi næsta dag.“ Silicol kísilsýruhlaupið kynnt fyrir blaðamönnum á Hótel Borg nýlega. Það er sagt draga úr of háum magasýrum og uppþembu. SILICOL Á HÓia BORG Nýlega var heilsuefinið Silicol kísilsýruhlaup kynnt á Hótel Borg. Af lýsingum að dæma eru áhrif þess mikil og nánast um nýtt undraefni að ræða. Ein skeið þrisvar á dag er sögð bæta melt- ingartruflanir, draga úr of háum magasýrum, upp- þembu, brjóstsviða, lélegum hægðum og mígreni - svo eitthvað sé nefnt. Það hefur verið kosið vin- sælasta heilsuefnið í Svíþjóð tvö síðustu árin. KANINN EYÐIR í SKEMMTANIR Skemmtanaiðnaðurinn í Bandaríkjunum er stór og gefur vel af sér. Bandaríkjamenn munu eyða um 400 milljörðum dollara í skemmtun af einhverju tagi árið 1995, eða um 8% af heildar- neyslu. í Kalifomíu einni hafa aukin störf í skemmtana- iðnaði bætt upp það sem tapast hefur í geimferða- iðnaði. Næstum 2,5 milljónir Bandaríkjatnanna starfa í skemmtanaiðnaðinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.