Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 70
HAGNAÐUR SEM HLUTFALL AF VELTU
HAGNAÐUR SEM HLUTFALL AF VELTI u
Það er ekki aðeins að fleiri fyrirtæki skili nú hagnaði en áður heldur hefur hagnaður sem hlutfall af veltu hækkað hjá fyrirtækjum. Alls 44 fyrirtæki eru nú með yfir 10% hagnað af veltu en voru 33 á listanum í fyrra. Á meðal toppfyrirtækja á þessum lista eru happdrætti og verðbréfafyrirtæki áberandi. Lottóið, Happdrætti DAS og Happdrætti Háskólans eru öll á meðal topp tíu fyrirtækjanna. Af einkafyrirtækjum er Þróunarfélag ís- lands með hæsta hagnaðarhlutfall af veltu.
Hagn. í % af veltu Hagn. í % af veltu f. árs Hagn. f % af eigin fé Hagn. í millj. króna Velta í millj. króna
Áfengis og tóbaksv.rík,- ÁTVR 66,0 66,0 484,1 6.573,5 9.953,5
Seðlabanki íslands 32,0 48,4 9,6 1.325,3 4.137,4
íslensk getspá sf. - LOTTÓ 31,9 35,8 265,7 368,3 1.153,6
Þróunarfélag íslands hf. 31,1 -9,1 2,5 15,2 48,8
Fríhöfnin 26,8 28,1 111,9 539,7 2.015,5
Happdrætti DAS 21,0 - - 39,2 186,8
Fjárfestingarfélagið Skandia hf. 20,6 3,8 20,6 25,9 125,6
Fiskveiðasjóður Tslands 20,4 5,9 10,6 489,6 2.404,3
Happdrætti Háskóla fslands 19,2 20,3 - 322,1 1.674,9
Landsbréf hf. 18,9 16,9 36,2 47,3 250,6
Sparisjóðabanki íslands hf. 18,5 11,9 12,0 96,1 520,1
Kreditkort hf. 18,0 13,5 16,0 76,0 421,5
Viðlagatrygging íslands 17,2 62,0 - 136,1 792,6
Þinganes hf. 17,1 -21,6 - 30,2 176,3
Sparisjóður Vestm.eyja 16,9 12,7 18,3 29,7 175,4
Kögun hf. 16,7 17,7 58,6 27,2 162,5
Kaupþing hf. 16,5 11,2 22,3 44,3 268,1
Sæfell hf. 16,1 4,5 - 12,7 79,1
Iðnþróunarsjóður 15,8 -13,1 3,5 85,0 537,1
Frjálst framtak hf. 15,8 44,3 2,6 5,8 36,7
Skinnaiðnaður hf. 15,4 - 75,5 113,7 740,1
Greiðslumiðlun hf. VISA-ísland 15,3 11,1 18,2 124,6 813,3
Póstur og sími 15,1 16,6 11,7 1.530,0 10.130,6
íslenskur markaður hf. 14,7 14,7 20,3 37,4 254,0
Hitaveita Suðurnesja 13,8 10,1 5,1 246,6 1.792,4
Sparisjóður Hafnarfjarðar 13,4 10,4 10,8 108,5 808,6
Miðnes hf. 12,5 -1,7 - 178,2 1.421,2
íslenska útvarpsfélagið hf. 12,4 10,3 45,8 181,0 1.464,6
Glitnir hf. 12,0 -6,4 14,7 52,2 435,6
Hitaveita Reykjavíkur 11,8 11,8 2,3 333,0 2.819,1
Gunnar Hafsteinsson, útgerðarmaður 11,8 8,4 91,7 22,2 188,8
Hugbúnaður hf. 11,5 12,9 103,1 9,9 86,0
Ofnasmiðjan hf. 11,5 42,2 32,8 285,5
Iðnlánasjóður 11,4 -18,6 6,2 178,1 1.566,2
Leðuriðjan hf. 11,4 “ " 4,1 36,1
Kaupfélag Húnv. og Sölufél.A-Hún. 11,2 0,6 39,0 119,5 1.065,9
Lýsing hf. fjármögnunarleiga 11,2 8,1 8,4 48,4 431,7
Bifreiðaskoðun fslands hf. 11,1 6,1 15,2 52,6 472,6
Celite ísland hf. 10,6 9,8 - 72,5 682,2
Hampiðjan hf. 10,6 5,4 14,0 107,3 1.014,8
Sparisjóður Mýrasýslu 10,5 7,6 7,9 35,7 339,8
Jöklar hf. 10,4 11,8 14,2 42,8 412,1
Tollvörugeymslan hf. 10,4 3,3 12,3 118,5
Kaupfélag Steingrímsfjarðar 10,2 -3,7 100,0 66,4 648,7
íslenska járnblendifél. hf. 9,9 5,2 17,7 280,1 2.836,6
Neonþjónustan hf. 9,7 -2,5 91,8 4,5 46,4
Sparisjóður Vélstjóra 9,4 20,0 6,6 48,7 519,1
Eimskipafélag fslands hf. 9,3 6,1 17,3 890,4 9.558,3
Plastprent hf. 9,3 1,8 74,1 796,1
Flugafgreiðslan hf. 9,2 8,4 53,1 26,6 287,8
70