Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 144

Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 144
EFNAHAGSMÁL Skilaboð til stjórnvalda: SKATTAR AF BIFREIÐUM TÆPIR18 MILUARÐAR Stjómvöld verða að lækka eða fella niður innflutningsgjöld á algengustu fjölskyldubílunum. Það að eiga bíl á ekki að vera lúxus I íðustu ár hafa stjómvöld kom- ið af stað mikilli spamaðarum- ' I ræðu í þjóðfélaginu. Arangur- inn hefur hins vegar látið á sér standa. Hallinn á ríkissjóði á næsta ári er áætlaður um 11 milljónir króna, hvem dag ársins. A aðeins hálfum mánuði gerir það um 154 milljónir króna. Það þætti ekki lélegur árshagnaður hjá flestum stærstu fyrirtækjum lands- ins. Þegar stjómvöld gefa út fyrirskip- un um spamað ráðast stjórnendur op- inberra og hálfopinberra stofnana yfirleitt strax á þá lægst settu og hefja sparnaðinn jafnan á að segja upp ræstingarfólki. Það er röng stefna. í stofnunum, þar sem eyðsla umfram heimildir er stöðugt vandamál, á að byrja á því að leysa forstjóra og yfir- stjómendur frá störfum. Það eru þeir einir sem bera ábyrgð á því að ekki er hægt að reka fyrirtækið með þeim fjárveitingum og tekjum sem því er ætlað. Alltof oft vísar hins vegar hver stjómandinn á annan og engin tekur ábyrgð. Þegar við í Brimborg tókum við rekstri Volvo umboðsins Veltis hf. í júlímánuði 1988 voru 93 á launaskrá hjá þeim en aðeins 27 hjá Brimborg. Þannig að eftir yfirtökuna vom 120 manns á launaskrá hjá okkur. Eftir þrjá mánuði voru 65 manns eftir. Aðr- ir hurfu á braut. Þar á meðal allir yfir- stjómendur nema einn. Fyrirtækið er nú miklu betur í stakk búið til þess að taka þátt í samkeppni. Eins og þetta dæmi um Velti sýnir er víða pottur brotinn í rekstri einkafyrirtækja, og ljóst er að ekki er ástandið betra í rekstri margra opinberra fyrirtækja. Hjá hinu opinbera eru því miður of margir stjómendur sem hvergi fengju starf í einkageiranum vegna hæfi- leikaskorts. Þessir forsvarsmenn byggja í kringum sig valdapýramída „já-manna“ og eru í engu sambandi við það sem er að gerast í kringum þá í fyrirtækinu. Góður stjómandi á að vaka yfir öllu því sem gerist í fyrirtækinu og vera daglegur gestur á „gólfínu“ hjá hinum óbreyttu starfsmönnum til að fá betri innsýn í reksturinn. Það er óþolandi að menn, sem hafa verið í forsvari einkafyrirtækja eða hálf opinberra fyrirtækja, og tapað hundmðum millj- óna á nokkmm árum, skuli geta stokkið irm í önnur störf hjá hinu opin- bera, til dæmis í ráðuneytunum. Þvf viljum við koma þessum skilaboðum til stjómvalda: HAFIÐ KJARK TIL AÐ STJÓRNA! BREYTA ÞARF LÍFEYRISSJÓÐAKERFINU Mjög brýnt er að breyta lífeyris- sjóðakerfmu. Lífeyrinn á að leggja inn á sérreikning hvers og eins. Hann á að verða einkaeign. Við þekkjum dæmi um fjórar systur, sautján til tuttugu og tveggja ára, sem allar SKILABOÐ TIL STJÓRNVALDA Sigtryggur Helgason og Jóhann Jóhannsson eigendur Brimborgar bjuggu í foreldrahúsum, ólofaðar og í skóla. Foreldrar þeirra féllu frá á besta aldri með skömmu millibili. Yngsta systirin fékk lífeyri til átján ára aldurs. Það var allt og sumt sem þær systur fengu úr lífeyriskerfinu. Ára- tuga spamaður foreldranna í lífeyris- kerfinu varð þessari fjölskyldu því til lítils. Þetta getur ekki gengið svona. Það kerfi sem við stingum upp á hefði létt lífið á slíkum erfiðleika- og sorgar- tímum. Auk þess myndu sparast tugir milljóna á ári í launum starfsfólks, stjómarlaunum, húsaleigu og öðrum rekstrarkostnaði lífeyrissjóðanna. FELLA ÞARF NIÐUR INNFLUTNINGSGJÖLD AF FJÖLSKYLDUBÍLUM Bifreiðasala hefur verið í lágmarki undanfarin ár vegna minnkandi kaup- máttar. Bflaflotinn er að verða gamall og of dýr í rekstri. Endumýjun er knýjandi. Lækka þarf verulega, eða fella jafnvel alveg niður, innflutnings- gjöld á algengustu fjölskyldubflunum en þau em nú 30 til 40 prósent. Það að eiga bfl á ekki að vera lúxus. Bif- reiðaumboðin eru um þessar mundir ekki í stakk búin til að lækka bflverðið frekar en orðið er, enda mörg þeirra illa stödd fjárhagslega. Árið 1994 greiddu til dæmis aðeins tvö umboð tekjuskatt, sem þýðir að öll hin hafa verið rekin með tapi. Fjögur umboð, þar með talin tvö þau stærstu, töpuðu 330 til 350 milljónum króna. Almennt séð er engin eiginfjánnyndun í grein- inni. Skattar af bifreiðum í ár eru áætlaðir 17,9 milljarðar, þar af em 3,8 milljarðar af innflutningi, 12,2 millj- WBBKKm 144
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.