Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 29
Domino’s á íslandi er í 7. sæti í veltu. En sé eingöngu miðað við fjöída seldra pizza á síðasta ári, og þá ekki miðað við höfðatölu eins og yfirleitt er gert, er talið að búðin við Grensásveginn sé íþriðja sæti. pizzur þar sem þeim fannst þeir vera að kaupa erlenda vöru af erlendu fyrirtæki. En staðreyndin er hins vegar sú að Domino’s á íslandi er eins íslenskt og fyrirtæki hér geta orðið. Við greiðum leyfisgjald til alþjóðafyr- irtækisins fyrir hugmyndina eða .,conseptið“ og fyrir uppskriftir. En allt hráefiii sem við notum er fengið frá íslenskum framleiðendum eða ís- lenskum birgjum, meira að segja sós- an. í upphafi keyptum við reyndar öskjur utan um pizzumar að utan en í dag framleiðir Kassagerðin þær fyrir okkur.“ Fyrsta árið var mikil barátta í gangi. Þá var mikið af litlum pizzu- stöðum hörð samkeppni varð til þess að verðið lækkaði mikið. „í upphafi þurftum við líka að að- iaga bandarískt sölukerfi að íslensk- um markaði. Mörgum fannst skrýtið að sjá fólk í einkennisbúningum og bíla með ljósmerkjum og ófáum starfs- mönnum fannst líka skrýtið að klæð- ast einkennisbúningum. Þá svömð- um við öðruvísi í síma en áður hafði þekkst. En með stöðugri vinnu náð- um við að skpa þetta til.“ Birgir segir að Domino’s nái vel að þjóna öllu höfuð- borgarsvæðinu dag. Þrjár búðir eigi vel að þjóna þessu svæði miðað við staðla Domino’s í öðrum löndum. Vel komi þó til greina að °pna eina til þijár smábúðir til að auka þjónustuna enn fi'ekar. Hins vegar sé ekki á dag- skránni að opna Domino’s búðir úti á landi. „í stað þess að leggja ofurá- herslu á að ná fleiri viðskiptavinum og stækka við okkur IW—a— ætlum við að sinna betur þeim við- skiptavinum sem við höfum nú þegar.“ I fyrstu var aðalmarkmiðið að gera Domino’s stærsta á pizzumarkaðnum en í dag, þegar því marki er náð, er aðalmálið að halda stöðugleikanum. „Það er mun erfiðara að vera númer eitt en beijast til að verða númer eitt. Þegar toppnum og stöðugleikanum er náð geta menn auðveldlega sofiiað á verðinum,“ segir Birgir. REKSTUR DOMINO’S ERLENDIS? En Domino’s-mönnum á íslandi er haldið við efnið. Fulltrúar Domino’s Intemational koma reglulega til landsins í þeim tilgangi að fylgjast með gæðastaðlinum og þjálfa starfs- fólk. Þjálfun nýrra og eldri starfs- manna, fer fram reglulega, bæði með námskeiðum og með hjálp bóka og myndbanda. í ferðum sínum hingað til lands hafa fulltrúar Domino’s Intema- tional hrifist mjög af gæðunum í pizzu- gerðinni og þjónustunni og starfsand- anum. Hefur meira að segja komið tú tals að hérlendir eigendur Domino’s taki að sér rekstur slíkra staða í öðmm löndum. Ef af verð- ur er Birgir Þór til- búinn að skipta um gír og takast á við ný verkefni. Birgir undirstrik- ar það að lykillinn að velgengni Domin- o’s hér á landi bygg- ist á góðu, vel þjálf- uðu og áhugasömu starfsfólki. Mikið gegnumstreymi starfsfólks er þekkt fyrirbæri í rekstri matsölustaða. En hjá Domino’s er ákveðinn kjami starfsfólks sem verið hefur með frá upphafi. Af um 5500 Domino’s pizzustöð- um um heim allan er Domino’s við Grensásveg í hópi 10 sölu- hæstu staðanna. Nýir, stæltir og sterkir bílar til leigu um land allt. Við bjóðuni nýja bíla, sem uppfylla ströngustu kröfur Hertz, á 6 stöðuni á landinu. Þú getur skilað bílum á þeim afgreiðslu- stað sem hentar þér best. Reykjavík: Aðalskrifstofa, Flugvallarvegi. Reykjavíkurflugvöllur. Sími 50 50 600 Akureyri: Akureyrarflugvöllur. Sími 461 1005 Egilsstaðir: Egilsstaðaflugvöllur. Sími 471 1210 Ilöfn: Ilornafjarðarflugvöllur. Sími 478 1250 Keflavík: Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Sími 425 0221 Vestmannaeyjar: Vestmannaeyjaflugvöllur. Sími 481 3300 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.