Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 26
FRETTASKYRING STRANGAR REGLUR UM HLUTABRÉFIN Hömlur eru lagðar á viðskipti með hiutabréf í Stöð 3 eins og fram kemur í samþykktum þess. Enginn má selja eða veðsetja hlutabréf sín án samþykkis stjórnar. Stjórn og síðan aðrir hluthafar eiga forkaupsrétt á bréfunum. Sjónvarpsstjóri Stöðvar 3, Úlfar Steindórsson, ásamt hluta af starfsfólki Stöðvar 3. Úlfar var áður fjármálastjóri Vinnslustöðvar- innar í Vestmannaeyjum og þar áður fjármálastjóri P. Samúelsson- ar, Toyota. Slyngur maður. gera fólki sem sagt kleift að horfa á fleiri en eina mynd á sama tíma (auðvitað er það háð því að fólk eigi fleiri en eitt sjón- varpstæki á heimil- inu) eða þá að það getur horft á mynd og tekið aðra upp sam- tímis (ef það á mynd- bandstæki). Forráða- menn Stöðvar 3 ætla að afhenda væntan- legum áskrifendum afruglara og tilskilin loftnet til umráða, en hvoru tveggja verður í eigu sjónvarps- stöðvarinnar. Ekki var vitað, þegar þessi grein var skrifuð, hvort eða með hvaða hætti áskrifendur þyrftu að greiða fyrir uppsetningu loftnetanna. Ætlunin er að senda út eina dagskrárrás, þar sem efni (bíómyndir og þættir) verð- ur textað og bamaefni talsett. Að auki koma þijár gervihnattarásir. Engar þulur verða né innlend dagskárgerð (þar með taldar fréttir) til að byrja með. Stefnt er að því í framtíðinni og er þá ætlunin að ekkert efni verði unnið inn á stöðinni sjálfri, heldur í höndum verktaka úti í bæ. Þá er enn fremur gælt við þá hugmynd að í framtíðinni geti áskrifendur Stöðvar 3 valið sína eigin kvikmynd tii að horfa á þegar þeim hentar. Þeir hringja í sjón- varpsstöðina eftir að hafa valið mynd af lista og hún birtist á skjá viðkom- andi nokkrum mínútum seinna. Fyrir hverja slíka mynd þurfa menn að borga sérstaklega og má því raun- vemlega segja að nafngiftin, „mynd- bandaleiga með heimsendingarþjón- ustu“ sé við hæfi. STAKKUR SNIÐINN EFTIR VEXTI Það kann því að freista núverandi áskrifenda Stöðvar 2, ef þeim verður boðið upp á að stórum hluta tilsvar- andi efni og nú er á boðstólum þar á bæ, en fyrir minni pening. Fréttir og íþróttir má alltaf horfa á hjá RÚV. Líkur em á að Stöð 3 takist með þess- um hætti að þröngva sér inn á mark- aðinn. Upphaflegar fjárfestingar em ekkert í líkingu við fiárfestingar hinna stöðvanna. Fjármagna þarf sendi, dreifibúnað og markaðsherferð, en ætlunin er að kaupa afruglara og loftnet í takt við fiölda áskrifanda og nota tekjur af áskriftum til að greiða fyrir. Til að byrja með eru aðeins sjö starfsmenn, en að sögn Úlfars Stein- dórssonar, framkvæmdastjóra Stöðvar 3, er búist við að starfsmenn verði um 20 að ári liðnu. Félagið er til húsa í leiguhúsnæði í kjallara og á ell- eftu hæð í Húsi verslunarinnar. Sent verður út á örbylgju og dregur sendir- inn í um 50 km radíus, sem þýðir að hann nær yfir Stór-Reykjavíkur- svæðið, til Keflavíkur og upp á Akra- nes. Þegar þessi grein er skrifuð liggja ekki fyrir upplýsingar um kostn- að vegna afruglarakaupa, né heldur hvort eða hvenær efni verður sent út á land með endurvarpsstöðvum eða í gegnum ljósleiðara. Úlfar sagðist hins vegar bjartsýnn á að ekki þyrfti að taka mikið ef nokkuð af lánum, heldur gætu eigendur staðið undir fiárfestingum með framlögðu hlutafé og reksturinn yrði fiár- magnaður með áskriftargjöldum og auglýsingum. Sagði Úlfar að reiknað væri með að 80% tekna kæmu í gegnum áskriftir og 20% með auglýsingum. „Gengið er út frá núverandi stærð aug- lýsingamarkaðarins í áætlunum og að hlut- deild okkar á þeim markaði stækki í hlut- falli við aukin áskrif- endafiölda. Ekkihefur komið til tals að fá erlenda hluthafa inn í fyrirtækið," sagði Úlfar. SÝN TIL BJARGAR? Gangi þessar áætlanir eftir ræðst velgengni Stöðvar 3 því að stórum hluta á viðbrögðum Stöðvar 2 og RÚV. RÚV eru að vísu tryggð af- notagjöld, en má ekki við því að það dragi úr áhorfi, þar sem það þýðir minnkandi auglýsingatekjur. Meira virðist þó í húfi fyrir Stöð 2, enda má búast við að það verði af áskriftar- köku þeirra sem nýja stöðin muni bíta. Forráðamenn Stöðvar 2 hafa lít- ið látið uppi um sínar fyrirætlanir. Reyndar hefur rykið verið dustað af gömlum áætlunum um Sýn og boðað hefur verið að stöðin muni hefia út- sendingar. Hefur Páll Magnússon verið ráðinn sjónvarpsstjóri Sýnar. Sýn er hluti af Stöð 2 og má búast við að forráðamenn stöðvarinnar reyni að nýta sér Sýn með einhverjum hætti sem gulrót fyrir áskrifendur Stöðvar 2. Stöð 2 verður að halda í áskrifend- ur sína nógu lengi þannig að nýja stöð- in nái ekki að festa sig í sessi og leggi síðan upp laupana. En aukið efni þýðir útgjaldaauka og lækkuð áskriftargjöld 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.