Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 57
HÆSTU LAUNIN
HÆSTU LAUNIN
Líkt og áður greiða fyrirtæki í útgerð hæstu launin.
Breyting hefur orðið á toppfyrirtækinu á þessum lista
frá því síðast. Útgerðarfyrirtækið Gunnvör á ísafirði er
í fyrsta sæti en það vermdi fjórða sætið áður. Efsta
fyrirtæki listans í fyrra, Húnaröst hf. í Reykjavík, er í
öðru sæti. Nýtt fyrirtæki á listanum skýst beint í fjórða
sætið; Ljósavík í Þorlákshöfn.
Þekkt fyrirtæki í útgerð, eins og Samherji á Akur-
eyri og Hrönn á ísafirfði en það gerir út metaflatoga-
rann Guðbjörgina, hafa fallið niður listann frá í fyrra og
lenda núna í 11. og 12. sæti. Að útgerðarfyrirtækjum
slepptum má sjá ijármála- og tölvufyrirtæki á þessum
lista. Kaupþing greiðir hæstu meðallaunin í fjármála-
heiminum en Opin kerfi hf., áður HP á íslandi, er í efsta
sæti tölvufýrirtækja.
Það skal áréttað að meðaUaun útgerðanna endur-
spegla ekki að fullu laun hvers skipveija þar sem þeir
taka ekki hvem túr á ári heldur hvíla inn á milli. Oft eru
3 skipverjar um 2 ársverk á skipunum en meðallaunin
reiknast á ársverk.
Sveitarfélag Meðal- laun í þús króna Breyt. 1% f.f.á. Meðal- fjöldi starfsm. (ársverk) Breyt. 1% f.f.á. Bein laun [ millj. króna Breyt. (% f.f.á.
Gunnvör hf., útgerö fsafjörður 6.534 17 29,0 4 189,5 22
Húnaröst hf., útgerö Rvk. Reykjavík 6.485 4 13,0 18 84,3 23
Gunnar Hafsteinsson, útgerðarmaöur Reykjavík 5.860 5 10,0 -9 58,6 -5
Ljósavík hf., útgerö í Þorlákshöfn Þorlákshöfn 5.368 - 19,0 - 102,0 -
Sjólaskip hf. Hafnarf. Hafnarfjörður 5.203 -9 59,0 2 307,0 -7
Sigluberg hf., útgerö Grindavík Grindavík 5.055 13 22,0 -8 111,2 4
IVIagnús Gamalíelss. hf. Ólafsfjörður 4.947 17 34,0 0 168,2 17
Útgerðarfélag Dalvíkinga hf. Dalvík 4.857 4 35,0 -8 170,0 -4
Skipaklettur hf. Reyðarfjörður 4.825 42 28,0 0 135,1 42
Festi hf. Grindavik 4.808 14 13,0 8 62,5 23
Samherji hf. Akureyri 4.557 -4 180,0 12 820,3 7
Gunniaugur Ólafsson, útgerö Vestmannaeyjar 4.370 0 10,0 0 43,7 0
Hrönn hf. fsafjörður 4.231 -19 26,0 8 110,0 -12
Stálskip hf. Hafnarfjörður 4.226 -1 53,0 4 224,0 3
Frár hf. Vestmannaeyjar 4.127 11 11,0 22 45,4 36
ísleifur hf. Vestmannaeyjar 4.107 _ 15,0 . 61,6 _
Sæberg hf., útgerö Ólafsfjörður 4.094 5 72,0 0 294,8 5
Siglfirðingur hf. Siglufjörður 4.057 -12 28,0 8 113,6 -5
Huginn hf., útgerð Vestmannaeyjar 4.045 1 11,0 0 44,5 1
Skálar hf. Þórshöfn 4.014 - 14,0 - 56,2 -
Hólmadrangur hf. Hólmavík 4.013 -3 32,0 7 128,4 3
Bergur - Huginn hf. Vestmannaeyjar 4.009 5 44,0 0 176,4 5
Kögun hf. Reykjavík 3.962 -1 21,0 17 83,2 15
Skagstrendingur hf Skagaströnd 3.916 -13 95,0 12 372,0 -3
Sæfell hf. Stykkishólmur 3.833 20 9,0 0 34,5 20
Rlfsnes Hellissandur 3.810 . 10,0 . 38,1 .
Gullberg hf. Seyðisfjörður 3.674 36 19,0 0 69,8 36
Þróttur hf. Grindavík 3.664 4 11,0 0 40,3 4
Valbjörn hf. Sandgerði 3.652 3 25,0 4 91,3 7
Hvalur hf. Hafnarfjörður 3.615 -21 39,0 -19 141,0 -36
Þinganes hf. Höfn 3.576 11 17,0 -6 60,8 4
Garöey hf., útgerð Höfn 3.573 -27 22,0 5 78,6 -23
Kristján Guðmundsson hf. - Rlfi Hellissandur 3.557 31 37,0 -27 131,6 -5
Langanes hf. Húsavík 3.341 - 22,0 - 73,5 .
fspólar hf., útflutningur Reykjavík 3.275 -2 4,0 0 13,1 -2
Útnes hf., útgerð Hellissandur 3.260 15 10,0 0 32,6 15
Sæhamar hf., útgerð Vestmannaeyjar 3.233 8 30,0 15 97,0 25
Kaupþing hf. Reykjavík 3.210 5 30,0 5 96,3 11
Sólborg hf., útgerö Stykkishólmur 3.200 2 9,0 0 28,8 2
Opin Kerfi hf. (áður HP á fslandi) Reykjavík 3.171 -2 14,0 17 44,4 14
Ingimundur hf. Reykjavík 3.139 -2 66,0 0 207,2 -2
Strengur hf. Verk og kerfisfræöistofa Reykjavík 3.103 -10 35,0 25 108,6 13
Einar J. Skúlason hf. Reykjavík 3.080 5 74,0 0 227,9 5
Enni hf. Ólafsvík 3.067 5 24,0 9 73,6 14
Hólmi hf. Eskifjörður 3.056 36 16,0 0 48,9 36
57