Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 96
■
ÉfÍ
Hi
ATVINNUGREINALISTAR
TÖLVUR, RÁÐGJÖF OG ÞJÓNUSTA
Mikil aukning á veltu er áberandi hjá þeim fyrirtækj-
um sem eru á þessum lista. Veltuaukning þriggja efstu
fyrirtækjanna, Nýherja, Einars J. Skúlasonar og
Tæknivals, liggur á bilinu frá 23 til 32%. Þessi fyrirtæki
selja fyrst og fremst tölvur. Á þessum lista er mikið af
fyrirtækjum í hugbúnaði og ráðgjöf og samkvæmt eðli
málsins eru þau með talsvert minni veltu en þau fyrir-
tæki sem selja tölvur.
Velta í Breyt. Meðal- Breyt. Bein Breyt. Meðal- Breyt.
millj. í% fjöldi í% laun í í% laun í r%
króna f.f.á. starfsm. f.f.á. mlllj. f.f.á. þús. f.f.á.
(ársverk) króna króna
Nýherji hf. 1.556,0 24 118,0 8 284,6 8 2.412 -1
Einar J. Skúlason hf. 1.034,4 23 74,0 0 227,9 5 3.080 5
Tæknival hf. 1.010,0 32 73,0 26 149,4 30 2.047 3
Reiknistofa bankanna 898,1 5 109,0 -4 296,5 -2 2.720 2
Skýrsluv.rík og Rvk. SKÝRR 716,8 -3 125,5 0 332,5 14 2.649 14
Tölvukaup hf. Örtölvutækni 604,0 13 - - - - - -
Opin Kerfi hf. (áður HP á íslandi) 500,5 19 14,0 17 44,4 14 3.171 -2
Aco hf. 337,7 45 17,0 -11 38,0 14 2.235 27
Endurskoöun hf. 315,2 7 69,0 3 185,3 3 2.686 0
Apple umboðið hf. 280,0 18,0 - - " ' " "
Strengur hf. Verk og kerfisfræðistofa 212,0 25 35,0 25 108,6 13 3.103 -10
Verkfræðistofa Sig.Thoroddsen hf. 211,9 3 56,0 -3 133,6 2 2.386 6
Hnit hf. 177,7 -20 33,0 0 95,4 5 2.891 5
ísmar hf. 163,7 24 10,0 11 25,7 12 2.570 1
Kögun hf. 162,5 39 21,0 17 83,2 15 3.962 -1
VSÓ hf., verkfræðistofa 139,2 - 39,0 - 81,0 - 2.077 -
Björn Steffensen & Ari Thorlacius sf. 121,5 7 28,0 4 62,5 5 2.232 1
Fjarhitun hf. 105,6 6 28,0 4 66,2 -1 2.364 -5
Árvirkinn hf. 98,9 10 15,0 - 23,1 - 1.540 "
Rafhönnun hf. 93,0 9 20,0 0 54,2 2 2.710 2
Verk- og kerfisfræðistofan hf. 87,8 2 22,0 -19 46,4 -12 2.109 8
Hugbúnaður hf. 86,0 -4 20,0 25 48,6 40 2.430 12
Kerfi hf. 85,9 9 20,0 -5 59,5 2 2.975 7
Stoð - endurskoðun hf. 79,0 3 15,5 -6 43,8 -2 2.826 5
Verkfr.st. Guðm. og Kristjáns 75,9 -3 26,0 24 54,2 19 2.085 -4
GSS á Islandi hf. 75,0 15 8,0 0 21,0 -24 2.625 -24
Almenna kerfisfræðistofan hf. 52,4 13 11,0 10 31,0 17 2.818 6
Þróunarfélag Islands hf. 48,8 -56 3,2 -9 7,6 -29 2.375 -22
Lögheimtan hf. 40,0 -12 10,0 -17 19,7 -17 1.970 -1
Hugver hefur á tölvumarkaðnum
Geisladrif,
hljóðkort og
geisladiskar.
Viðskiptavinir okkareru að stærstum hluta
fyrirtæki og einstaklingar með sérþekkingu á
tölvum. Stöðugt vaxandiviðskipti segjaokkur að
við séum á réttri braut. Við bjóðum:
• PC-tölvur með bestu fáanlegu íhlutum, í
öllum stærðum með 2 til 3ja daga fyrirvara.
• Lager afhelstu tölvuhlutum.
• Uppfærslu á eldri tölvum. Föst tilboð.
• Uppsetningu á netum.
• Ráðgjöf, öryggi,þjónustu.
Góð viðskiptasambönd gera okkur kleyftað bjóða
nýjustu og bestu tækni á frábæru verði.
Móðurborð, harðir diskar,
diskstýringar,skjáir,
skjástýringar,
netspjöld,
o.fl. aflager á góðu verði.
Fáið verðlista.
Hugver
Laugavegi 168
105 Reykjavík
sími 562-0707
fax 562-0706
a
B
96