Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 67
MESTUR HAGNAÐUR
MESTUR HAGNAÐUR
Afkoma fyrirtækja batnaði greinilega á árinu 1994
miðað við árið á undan. Mun fleiri fyrirtæki skiluðu
hagnaði. Alls 279 fyrirtæki af 543 á heildarlistanum
gáfu upp afkomu fyrir síðasta ár og af þeim sýndu 231
hagnað borið saman við 191 síðast. Hagnaður ÁTVR og
Pósts og síma er fyrst og fremst skattheimta. Álverið í
Straumsvík og Eimskip raða sér við toppinn á þessum
lista. Um er að ræða hagnað fyrir skatta.
Hagn. i mlllj. króna Hagn. i % af veltu Hagn. f % af eigin fé Velta i mlllj. króna
Áfengis og tóbaksv.rík.- ÁTVR 6.573,5 66,0 484,1 9.954
Póstur og sími 1.530,0 15,1 11,7 10.131
Seðlabanki fslands 1.325,3 32,0 9,6 4.137
fslenska álfélagiö hf. 966,8 8,7 28,0 11.141
Eimskipafélag Islands hf. 890,4 9,3 17,3 9.558
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna. 736,6 3,1 23,1 23.459
Flugleiðir hf. 633,2 4,1 13,7 15.470
Fríhöfnin 539,7 26,8 111,9 2.016
Fiskveiðasjóður Islands 489,6 20,4 10,6 2.404
Sjóvá - Almennar hf. 392,1 8,8 36,9 4.438
Olíufélagið hf. 383,6 4,5 10,8 8.604
íslensk getspá sf. - LOTTÓ 368,3 31,9 265,7 1.154
Rafmagnsveita Reykjavíkur 341,8 9,1 2,1 3.747
Búnaðarbanki fslands 337,5 6,5 8,9 5.188
Hitaveita Reykjavíkur 333,0 11,8 2,3 2.819
Happdrætti Háskóla fslands 322,1 19,2 _ 1.675
fslenska járnblendifél. hf. 280,1 9,9 17,7 2.837
nashuatec
★ Mest seldu
Ijósritunarvélar á Islandi!
★ Faxtæki ★ Fjölritar ★ Kjölbinditæki
Verið velkomin ■ vinningsliöib!
Umboð: Hljómver, Akureyri
Póllinn, Isafirði
Geisli, Vestmannaeyjum
ARMULA 8 - SIMI588-9000
67