Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 110
ATVINNUGREINALISTAR
KAUPFÉLÖG
Eftir mikinn samdrátt hjá flestum kaupfélögum á árinu
1993 tókst mörgum þeirra að snúa dæminu við á síðasta
ári og auka veltu sma. KEA á Akureyri er eins og áður
langstærsta kaupfélagið. Það er raunar 10. stærsta fyrir-
tæki landsins. Félagið hefur mátt þola tvö tapár í röð. í
fyrra tapaði það um 476 milljónum króna og árið 1993 um
250 milljónum. Mikill viðsnúningur hefur hins vegar orðið
hjá félaginu það sem af er þessa árs.
Velta f Breyt. Meðal- Breyt. Bein Breyt. Meðal- Breyt.
millj. 1% fjöldi i% laun í í% laun í [%
króna f.f.á. starfsm. f.f.á. millj. f.f.á. þús. f.f.á.
(ársverk) króna króna
Kaupfélag Eyfirðlnga - KEA 9.520,2 6 1.096,0 -2 1.518,1 0 1.385 1
Kaupfél.Skagf./ Fiskiðjan Skagf.hf. 4.227,9 -2 462,0 -8 849,8 -13 1.839 -5
Kaupfélag Árnesinga 2.237,0 2 223,0 -1 329,8 -4 1.479 -3
Kaupfélag Héraðsbúa 2.092,2 4 175,0 5 266,6 3 1.523 -2
Kaupfélag Borgfirðinga 1.921,1 -14 166,5 -11 234,2 -8 1.407 4
Kaupfélag Suðurnesja 1.745,1 18 124,0 20 148,7 12 1.199 -7
Kaupfélag & mjólk.saml.Þingeyinga 1.457,3 2 152,0 -3 202,4 -1 1.332 3
Kaupfélag A-Skaftfellinga - KASK 1.148,2 2 97,0 -3 158,5 -1 1.634 2
Kaupfélag Húnv. og Sölufél.A-Hún. 1.065,0 -2 75,0 -5 117,8 5 1.571 11
Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga 1.000,0 -10 160,0 7 280,8 -5 1.755 -11
Kaupfélag V-Húnvetninga 800,6 0 64,0 5 86,2 9 1.347 4
Kaupfélag Steingrímsfjarðar 648,7 24 51,0 0 75,1 2 1.473 2
Kaupfélag Rangæinga 587,2 -3 65,0 -6 85,5 3 1.315 9
Kaupfélagið Fram 239,7 -7 28,0 -12 30,4 -10 1.086 3
Kaupfélag Vopnfirðinga 191,0 -4 17,0 -6 25,7 -7 1.512 -2
Verður umgengni þín eitur
í þeirra beinum?
Þegar við skolum spilliefnum
niður um holræsið, gröfum þau í jörð
eða spúum þeim út í loftið
spilium við lífsskilyrðum okkar og
afkomenda okkar.
Þess vegna ber að afhenda öll spilliefni
til eyðingar ó öruggan hótt.
Sýndu ábyrgð í verki
S@RPA
SORPEYÐING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS bs
110