Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 104
ATVINNUGREINALISTAR
FISKVINNSLA OG ÚTGERÐ
Á tímum síminnkandi þorskkvóta vekur athygli að
fjögur stærstu fyrirtækin í sjávarútvegi juku veltu sína
verulega á síðasta ári. Grandi er á toppi listans. Veltu-
aukning hans var um 14%. Síldarvinnslan á Neskaup-
stað, sem er í íjórða sæti listans, jók tekjur sínar um
21%. Þeir stóru eru því að verða enn stærri í sjávar-
útvegi. Listinn sýnir að mörg fyrirtæki auka veltu sína
verulega á meðan hún minnkar talsvert hjá sumum.
Velta í millj. króna Breyt. í% f.f.á. Meðal- fjöldi starfsm. (ársverk) Breyt. í% f.f.á. Bein laun í millj. króna Breyt. í% f.f.á. Meðal- laun í þús. króna Breyt. í% f.f.á.
Grandl hf. 3.821,5 14 440,0 11 1.212,0 15 2.755 4
Útgerðarfélag Akureyringa hf. 3.750,3 2 470,0 7 1.159,0 4 2.466 -3
Vinnslustöðin hf. 3.271,6 7 380,0 -6 745,2 -7 1.961 -1
Síldarvinnslan hf. 3.064,1 21 360,0 -1 793,1 27 2.203 29
S.R. Mjöl hf. 2.952,1 -13 118,0 7 247,6 -2 2.098 -9
Haraldur Böðvarsson hf. 2.657,3 10 300,0 0 741,0 3 2.470 3
fsfélag Vestmannaeyja hf. 2.507,7 21 290,0 2 581,5 3 2.005 1
Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. 2.415,0 6 265,0 2 459,0 2 1.732 1
Samherji hf. 2.218,0 3 180,0 12 820,3 7 4.557 -4
Fiskmarkaður Suðurnesja 1.999,3 9 11,0 -8 27,6 -17 2.509 -10
Þormóður Rammi hf. 1.823,4 5 200,0 0 423,9 7 2.120 7
Árnes hf. 1.435,4 4 170,0 -3 372,0 -1 2.188 1
Miðnes hf. 1.421,2 31 160,0 1 369,3 11 2.308 10
Borgey hf. 1.353,2 22 171,0 -22 256,9 -24 1.502 -2
Fiskiðjusamlag Húsavíkur 1.264,9 1 140,0 0 213,5 -1 1.525 -1
Vlð bjóðum fjölþætta bjónustu
• Gámaþjónusta
• Útvegum og flytjum ferskan og frystan fisk á Evrópumarkað
• Erum í góðum tenglsum við ýmis fiskframleiðslufyrirtæki
• Þjónustum fisk- og flutningaskip
• Hröð og ábyggileg þjónusta
K
SKIPAÞJÓriUSTA SUÐURLANDS hf.
UMUBAKKI 10-12-815 ÞORLÁKSHðm ■ ÍSLAHD ■ ÍT 483 3930, 483 3541 • FAX 483 3941
104