Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 12
FRETTIR
I lll
!t£í>XdKZ
vmm
£T RAÐSTEFNU- OG FUNDATULKUN
TJARNARGOTU 4 • 101 REYKJAVIK • SIMI: 562 6588
► Þýðingar og textaráðgjöf, er fyrirtæki með sérhæft
starfsfólk í þýðingum, ráðstefnu- og fundatúlkun, ásamt
textagerð og ráðgjöf á níu tungumálum.
► Skjót og góð vinnubrögð
Ellen Ingvadóttir
Löggiltur dómtiilkur
og skjalaþýðandi
Sími: 562 6588
Bréfsími: 562 6551
SIÁVARFRÉTTIR KOMNAR ÚT
Skip Jökla, Hofsjökull.
JÖKLAR 50 ARA
Skipafélagið Jöklar hf.
fögnuðu 50 árum hinn 15.
september sl. Fyrirtækið
er með eitt skip í rekstri,
frystiskipið Hofsjökul.
Það flytur fiskafurðir frá
íslandi til Bandaríkjanna
og Kanada og margvísleg-
an varning til íslands aft-
ur.
Aðilar að stofnun fé-
lagsins voru að mestu
leyti Sölumiðstöð hrað-
frystihúsanna (SH). Saga
félagsins er í raun samof-
in sögu SH.
Handbókin Sjávarfrétt-
ir ’95 til ’96 er komin út
hjá Fróða. Bókin kemur
út í upphafi hvers fisk-
veiðiárs. Hún er send öll-
um áskrifendum viku-
blaðsins Fiskifrétta end-
urgjaldslaust en er boðin
öðrum til kaups.
Að sögn Guðjóns Ein-
arssonar, sem ritstýrir
bæði Fiskifréttum og
Sjávarfréttum, er í bók-
inni að finna margvísleg-
ar upplýsingar fyrir
starfsmenn í sjávarút-
vegi. Meðal annars er
skrá yfir öll íslensk þil-
farsskip ásamt heimilis-
föngum, símanúmerum,
faxnúmerum og kennitöl-
Guðjón Einarsson ritstjóri með hina nýútkomnu bók, Hand-
bók Sjávarfrétta sem Fróði gefur út.
um útgerðaraðila. Einnig
er sérstök skrá yfir alla
smábáta sem hafa far-
síma.
Margt annað fróðlegt
efni prýðir bókina eins og
upplýsingar um veiði
helstu fisktegunda á ís-
landsmiðum, veiðar utan
landhelgi, veiðar útlend-
inga við ísland, sölu á
fiskmörkuðum heima og
erlendis. Síðast en ekki
síst er birtur kvóti allra
fiskiskipa og skrá yfir
kvótahæstu sjávarút-
vegsfyrirtækin.
Skipa- og kvótaskrá
Sjávarfrétta eru einnig
fáanlegar á tölvudiski.
mm
12