Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 72
STÆRSTU VINNUVEITENDUR
STÆRSTU VINNUVEITENDUR
Flugleiðir eru stærsti vinnuveitandinn í einkageiran-
um á Islandi. Félagið lendir hins vegar í fjórða sæti á
listanum; fyrir aftan opinberu fyrirtækin Reykjavíkur-
borg, Ríkisspítalana og Póst og síma. Níu af tuttugu
stærstu vinnuveitendum landsins bættu við sig fólki í
vinnu á síðasta ári. Það dugði þó skammt í atvinnu-
leysinu því níu af tuttugu stærstu fækkuðu fólki í vinnu.
Á tveimur vinnustöðum var fjöldinn óbreyttur. At-
vinnuleysi í fyrra var að jafnaði um 4,3% sem jafngildir
að um 6,723 manns hafi verið á atvinnuleysisskrá.
Atvinnulausir eru því „stærsti vinnustaður" landsins.
Meðal fjöldi starfsm. (ársverk) Breyt. í% f.f.á. Meðal- laun í þús. króna Breyt. f% f.f.á. Bein laun í millj. króna Breyt. (% f.f.á. Velta í millj. króna Breyt. í% f.f.á.
Reykjavíkurborg 5.473,0 6 1.236 1 6.763,0 7 - -
Rikisspítalar 2.610,0 -1 1.625 6 4.241,0 5 7.504,0 5
Póstur og sími 2.230,0 1 1.357 1 3.025,3 2 10.130,6 8
Flugleiðir hf. 1.273,0 0 2.234 3 2.843,9 3 15.470,2 9
Borgarspítalinn 1.261,0 -1 1.638 5 2.065,0 4 3.545,9 8
Landsbanki íslands 1.126,0 -4 1.706 4 1.921,4 0 11.036,6 -15
Kaupfélag Eyfirðinga - KEA 1.096,0 -2 1.385 1 1.518,1 0 9.520,2 6
Dagvist barna Reykjavíkurborg 1.074,0 12 1.037 -8 1.113,8 3 1.989,2 6
Varnarliðiö 922,0 -2 2.271 3 2.093,6 1 - -
Háskóli fslands 804,0 0 1.724 1 1.386,3 1 2.478,3 7
Eimskipafélag íslands hf. 788,0 6 2.181 1 1.718,8 7 9.558,3 11
Akureyrarbær 752,0 4 1.344 -3 1.011,0 1 - -
(slandsbanki hf. 732,0 -5 1.686 4 1.234,0 -1 6.862,6 -17
Hagkaup hf. 720,0 -7 1.159 -4 834,2 -10 9.811,9 2
Búnaðarbanki (slands 606,0 1 1.658 -1 1.004,6 0 5.188,4 -15
Kópavogskaupstaður 583,0 -14 1.348 25 785,9 8 - -
Hafnarfjarðarkaupstaður 571,0 6 1.376 1 785,9 7 - -
(slenska álfélagiö hf. 519,0 -9 2.173 4 1.127,7 -5 11.140,7 30
Fjóröungssj.húsið á Akureyri 491,0 1 1.679 3 824,5 4 1.353,8 3
Útgerðarfélag Akureyringa hf. 470,0 7 2.466 -3 1.159,0 4 3.750,3 2
Kaupfél.Skagf./ Fiskiðjan Skagf.hf. 462,0 -8 1.839 -5 849,8 -13 4.227,9 -2
Grandi hf. 440,0 11 2.755 4 1.212,0 15 3.821,5 14
Reykjanesbær 430,0 28 1.186 9 510,1 40 - -
Vegagerðin 399,0 -1 1.877 0 749,0 -1 - -
Ríkisútvarpið 395,0 1 1.799 3 710,8 4 2.054,0 4
Vinnslustöðin hf. 380,0 -6 1.961 -1 745,2 -7 3.271,6 7
St. Jósefsspítali - Landakot 379,0 -7 1.616 1 612,5 -6 1.041,8 -8
Securitas, öryggisþjónusta 370,0 5 881 16 325,9 22 532,5 18
Síldarvinnslan hf. 360,0 -1 2.203 29 793,1 27 3.064,1 21
Olíufélagið hf. 350,0 5 1.928 -5 674,9 0 8.604,2 -1
I
IÐNLÁNASJÓÐUR
ÁRMÚLA 13a «155 R E Y K J A V í K • S í M I 588 6400
72
OllO