Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 116
ATVINNUGREINALISTAR
ÝMIS ÞJÓNUSTA
Happdrætti Háskólans rétti úr kúttnum á síðasta ári.
Það jók tekjur sínar um 23% frá árinu 1993 en það ár var
nokkur samdráttur hjá fyrirtækinu. Hins vegar hefur
hallað undan fæti hjá Lottóinu sem var með 8% samdrátt
á tekjum á síðasta ári. Á listanum má sjá athyglisverða
veltuaukningu hjá Sorpu, Sam-bíóunum, Össurihf. (stoð-
tækjasmíði) og Gámaþjónustunni.
Velta í millj. króna Breyt. f% f.f.á. Meðal- fjöldi starfsm. (ársverk) Breyt. (% f.f.á. Bein laun í millj. króna Breyt. í% f.f.á. Meðal- laun í þús. króna Breyt. í% f.f.á.
Dagvist barna Reykjavíkurborg 1.989,2 6 1.074,0 12 1.113,8 3 1.037 -8
Happdrætti Háskóla ísiands 1.674,9 23 24,0 26 48,2 54 2.008 22
íslensk getspá sf. - LOTTÓ 1.153,6 -8 22,5 0 64,7 7 2.876 7
Reykjavíkurhöfn 657,8 3 - - - - -
Sorpa 552,0 17 57,0 - 102,1 1.791 “
Securitas, öryggisþjónusta 532,5 18 370,0 5 325,9 22 881 16
Sam Bíó 465,5 14 44,0 16 55,2 17 1.255 1
Össur hf., stoötækjasmíði 362,4 39 “ - - - - -
Gámaþjónustan hf. 308,9 31 - - “ *
íslenskar Getraunir 276,7 6,0 14,9 “ 2.483 “
Skógræktarfélag Reykjavíkur 203,3 1 50,0 19 81,5 1 1.630 -15
Happdrætti DAS 186,8 3 7,0 0 12,5 2 1.786 2
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða 154,7 3 26,0 4 40,3 -6 1.550 -10
Endurvinnslan hf. 151,7 14 21,0 5 33,9 11 1.614 6
Bílaleiga Flugleiða. 143,2 3 13,0 0 23,2 27 1.785 27
Tollvörugeymslan hf. 118,5 -1 21,0 -9 40,2 1 1.914 11
Vari, öryggisþjónusta 108,4 - 29,0 - 51,0 - 1.759 “
Efnalaugin Björg 35,3 10 16,0 14 20,3 13 1.269 -1
Varnarliðið - 922,0 -2 2.093,6 1 2.271 3
rnmmmr
O SKÍMA tengir tölvupóstkerfi fyrirtækja inn á INTERNET,
INMARSAT og X.400
cc:Mail, DaVinci, Lotus Notes, MHS, MS Mail, OpenMail
O SKÍMA býður tengingar við INTERNET
fyrir einkatölvur eða fyrir tölvunet fyrirtœkja
O SKÍMA býður fyrirtækjum hönnun og rekstur heimasíðna á
INTERNET
upplýsingar sem berast heimshorna á milli
ÖBYGGI - HRAÐI - SPARNAÐIJR - HAGRÆÐING