Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 77
Við komum færandi hendi.
Teymi hf. er sölu- og þjónustuaöili fyrir ORACLE-hugbúnaö á íslandi sem
er þekktur fyrir gæöi, áreiöanleika, mikil afköst og öryggi. Oracle Corporation, annaö
stærsta hugbúnaöarfyrirtæki heims, er leiöandi á sviöi gagnagrunnsmiölara
og hvers kyns hugbúnaöar á sviöi upplýsingakerfa.
Liölega 40 fyrirtæki og stofnanir nota nú ORACLE-hugbúnaö hér á landi. Til aö auka
þjónustuna við þessa aðila og þann vaxandi fjölda sem reiknað er með í nánustu
framtíð, mun Teymi hf. taka að sér kennslu, ráðgjöf og þjónustu við rekstur,
umsjón og gerð upplýsingakerfa í samvinnu við innlenda samstarfsaðila.
Teymi hf. er að öllu leyti í eigu innlendra aðila.
Leitið upplýsinga og tilboða.
Teymi hf. gerir föst verðtilboð sem standast.
TEYMI
SAMSTARFSAÐILAR: Afl hf., Einar |. Skúlason hf., Gagnalind hf., Hnit hf., Hugur hf., ísgraf hf., íslensk forritaþróun hf.,
LH-Tækni hf., Margmi&lun hf., Nýherji hf., Opin-kerfi hf., Plúsplús hf., Samsýn hf., Stiki hf., Strengur hf., Tákn hf.,
Tæknival hf., Tölvumiölun hf., TölvuMyndir hf., Tölvuvæöing hf., Tölvuþekking hf., VKS hf., Örtölvutækni hf..