Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 78
HLUTFALLSLEG AUKNING VELTU
HLUTFALLSLEG AUKNING VELTU
Eðli þessa lista er að breytast frá ári til árs og vera með ný toppfyrirtæki í hvert sinn. Sjaldgæft er að sama fyrirtækið stórauki veltu sína nokkur ár í röð. Að þessu sinni er það fomfrægt fyrirtæki úr Garðinum, Njáll hf., sem situr á toppi listans. Það jók veltu sína mest allra fyrirtækja á árinu 1994. Fyrirtækið Besta í Kópavogi, sem selur hreinlætisvörur til fyrirtækja, lendir í öðru sæti listans. Gífurleg aukning varð á veltu BM-Vallá / Vikurvara hf. Stafar það fyrst og fremst af auknum útflutningi á vikri en sömuleiðis mun steypu- og hellusala fyrirtæk- isins hafa aukist á síðasta ári.
Veltu- Velta
breyt. í millj.
f.f.á. í% króna
Njáll hf. fiskverkun Garði 90 429,7
BESTA 88 138,0
ísleifur hf. 79 165,7
BM-Vallá hf.A/ikurvörur 75 1.095,0
Islenska útflutn.miðst. hf. 73 1.572,0
Ósvör hf. 71 286,3
Borgarplast hf. 68 222,6
Sævörur hf. 67 1.079,8
Baugur sf. 66 3.034,8
Kjötumboðið hf. - GOÐI. 66 1.808,0
Frostfiskur hf. 61 290,0
Fiskimjöl og lýsi hf. 61 841,0
Eðalfiskur 61 112,4
Saga Film hf. 58 161,8
Baader-lsland hf. 55 379,1
Brimborg hf. 48 1.419,5
Loðskinn hf. 46 252,2
Ósland hf.- Fiskimjölsverksmiðja 45 300,8
Aco hf. 45 337,7
fstak hf. 42 1.313,0
Kögun hf. 39 162,5
Hótel fsland hf. 39 146,1
Össur hf., stoðtækjasmíði 39 362,4
Básafell, rækjuvinnsla 39 526,4
Marel hf. Rvk. 36 765,5
GKS hf. 35 364,7
íslandsflug 35 390,0
Umbúðamiðstöðin hf. 35 511,9
Vélorka hf. 34 111,5
Skálar hf. 34 167,6
Korri hf. 34 285,0
Skipaklettur hf. 34 370,1
Kísiliðjan hf. 33 683,8
Síldarútvegsnefnd 33 1.294,0
Celite Island hf. 32 682,2
78