Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 114
ATVINNUGREINALISTAR
HÓTEL OG VEITINGAHÚS
Hótel Saga er sem fyrr langstærsta hótelið. Það er með hátt í þrisvar sinnum meiri veltu en það hótel sem kemur í öðru sæti, Scandic Hótel Loftleiðir. Mjög athygl- isverð veltuaukning varð hjá Hótel íslandi hf. á síðasta ári en hótelið er í eigu Bændahallarinnar, sem einnig á og rekur Hótel Sögu. Lykilhótelin, sem eru í eigu Jóns Ragnarssonar, og samanstanda af Hótel Örk, Hótel Val- höll á Þingvöllum, Hótel Norðurlandi á Akureyri og Hótel Garði (sumarhótel), eru í fyrsta skipti inni á þessum lista og lenda í þriðja sæti.
Velta í Breyt. Meðal- Breyt. Bein Breyt. Meðal- Breyt.
millj. í% fjöldi f% laun í í% laun í [%
króna f.f.á. starfsm. (ársverk) f.f.é. millj. króna f.f.á. þús. króna f.f.á.
Hótel Saga 759,6 7 165,0 3 243,7 5 1.477 2
Scandlc Hótel Loftleiöir 284,1 -7 43,0 -17 54,1 -25 1.258 -9
Lykilhótel, Örk,Valh.,Noröl.,Garður 265,0 - - - 85,1 - -
Scandic Hótel Esja 193,4 -6 26,0 18 33,9 9 1.304 -7
Hótel K.E.A. 184,2 3 47,0 2 65,8 0 1.400 -2
Hótel Holt 161,4 -7 50,0 -6 59,3 1 1.186 7
Hótel Island hf. 146,1 39 29,0 26 38,5 20 1.328 -5
Hótel Valaskjálf 81,1 - 18,0 - 31,1 - 1.728 -
Hótel Höfn 76,5 - 23,0 - 26,9 - 1.170 -
Hótel Reynihlíð 71,0 0 17,0 0 25,5 2 1.500 2
Hótel Húsavík 56,5 - - - - - - -
Hótel Selfoss hf. 55,1 -1 15,0 0 17,4 9 1.160 9
EITT SÍMTAL OG VIÐS KIPTVFE RÐIN
ER í HÖFN...
. þægilegra getur þnö ekki verið. Áhverjum degi nýtir fjöldi fólks sér
Hraöþjónustu okknr. Hvort sem þii ert í viöskiptn- eön einkaerindum
getur þú hringt eön sent símbrðf og greint okkur frn hvert feröinni er
heitiö. Við skipuleggjum feröinn fyrir þig í smnntriöum, finnurn
hagstæöustu fargjöldin, sjnum um bókanir og útbúum
feröngögnin. Síönn færöu fnrseöilinn og önnur gögn
boösend og ert tilbúinn til brottfnrnr. Einfnlt
og öruggt mcö Ferönskrifstofu íslnnds.
FERÐASKRIFSTOFA'
ÍSLANDS
Skógarhlíð 18 • Sími: 562 3300 • Bréfasfmi: 562 5895
\U
itb
114