Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 86
ATVINNUGREINALISTAR
ALMENNURIÐNAÐUR
Við lestur þessa lista stingur það strax í augun hve
velta hefur aukist hjá mörgum fyrirtækjum í almennum
iðnaði. Sex fyrirtæki á topp tíu listanum juku veltu sína
á bilinu frá 20 til 30% á síðasta ári. Það er afar gott.
íslenska álfélagið trónir á toppi listans eins og undan-
farin ár. Þar varð veltuaukning um 30% á milli ára og
skýrist mest af stórhækkuðu verði á áli á heimsmörk-
uðum. íslenska jámblendifélagið er í öðru sæti og með
svipaða veltu og á árinu 1993. Það ár varð hins vegar
stórfelld veltuaukning hjá félaginu.
Velta í millj. króna Breyt. 1% f.f.á. Meðal- fjöldi starfsm. (ársverk) Breyt. í% f.f.á. Bein laun í millj. króna Breyt. [% f.f.á. Meðal- laun í þús. króna Breyt. [% f.f.á.
Islenska álfélagiö hf. 11.140,7 30 519,0 -9 1.127,7 -5 2.173 4
Islenska járnblendifél. hf. 2.836,6 1 155,0 1 366,4 5 2.364 4
Kassagerð Reykjavíkur hf. 1.184,0 20 159,0 7 282,0 4 1.774 -2
Áburðarverksmiðja ríkisins 1.114,9 -3 110,0 -11 210,0 -10 1.909 1
Hampiðjan hf. 1.014,8 20 112,0 -1 180,0 4 1.607 5
Fóðurblandan hf. 857,5 23 _ _ _ _ _ _
Plastprent hf. 796,1 11 99,0 9 190,6 11 1.925 2
Marel hf. Rvk. 765,5 36 87,0 19 212,0 20 2.437 1
Skinnaiðnaður hf. 740,1 - 122,0 - 187,3 - 1.535 -
Kísiliðjan hf. 683,8 33 45,5 -23 90,5 -6 1.989 21
Sementsverksmiðjan hf. 668,5 2 92,0 -24 183,4 -15 1.993 12
Umbúðamiðstöðin hf. 511,9 35 43,0 2 104,4 18 2.428 15
Plastos hf. 474,9 17 84,0 5 141,9 10 1.689 5
Sjóklæðagerðin hf. 66 N 440,7 23 100,0 11 116,6 21 1.166 9
Efnaverksmiðjan Sjöfn 438,4 4 58,0 -6 75,3 -2 1.298 5
Reykjalundur, iðnaður 412,1 16 61,0 3 91,1 8 1.493 6
Vélar og þjónusta 405,4 - 24,0 - 49,1 - 2.046 -
fsaga hf. 380,3 20 30,0 11 74,9 6 2.497 -5
Sæplast hf. 361,0 17 27,0 12 56,3 18 2.085 5
fstex (íslenskur textiliðnaður) 339,0 23 63,0 - 89,8 1.425
(:i a
Tj1 \ rAtvnrr
■ k\U r
Gjafakort í leikhúsið er frábær gjöf!
Gjafakort geta t.d. verið afmælisgjöf, jólagjöf eða brúðkaupsgjöf.
Gildir fyrir einn eða tvo, allt eftir þínum óskum.
VELKOMIN I LKIkllUSII)!
LEIKFþLAG
| REYKJAVIKUR
Borgarleikhús S:568 8000
■r
mmamm —
mj m r) n^a Bnm
JJJJALJJjJJJ J
7777
86