Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 91
FLUTNINGAR
Umsvif fyrirtækja í flutningum jukust verulega á síðasta ári. Þannig jókst veltan hjá Flugleiðum, Eimsk- ip og Samskipum á bilinu 9 til 12% á milli ára. Sömuleið- is jókst veltan hjá skipafélaginu Jöklum og flugfélaginu íslandsflugi verulega, eða um 23% hjá Jöklum og 35% hjá íslandsflugi. Stærstu fyrirtækin í flutningum voru ennfremur rekin með nokkrum hagnaði.
Velta í millj. króna Breyt. í% f.f.á. Meðal- fjöldi starfsm. (ársverk) Breyt. í% f.f.á. Bein laun í millj. króna Breyt. f% f.f.á. Meðal- laun í þús. króna Breyt. í% f.f.á.
Flugleiðir hf. 15.470,2 9 1.273,0 0 2.843,9 3 2.234 3
Eimskipafélag íslands hf. 9.558,3 11 788,0 6 1.718,8 7 2.181 1
Samskip 3.749,9 12 210,0 -10 474,6 -14 2.260 -4
Strætisvagnar Reykjavíkur 653,8 -7 201,0 4 326,9 11 1.626 7
Jöklar hf. 412,1 23 33,0 0 65,1 35 1.973 35
fslandsflug 390,0 35 40,0 48 92,2 32 2.305 -11
Flutningsmiðlunin 326,0 20 13,0 30 32,0 42 2.462 9
Flugafgreiðslan hf. 287,8 8 102,0 9 182,0 2 1.784 -6
Nesskip hf. 262,4 7 7,0 -36 17,8 -38 2.543 -3
Flugfélag Norðurlands hf. 257,7 -4 28,0 0 - - - -
Herjólfur hf. 189,3 1 27,0 8 59,8 -4 2.215 -11
Skallagrímur hf. 135,1 -4 39,0 0 66,8 -3 1.713 -3
Vöruflutningamíðstöðin hf. 70,6 3 26,0 8 34,3 3 1.319 -5
Löndun hf. 69,1 15 22,0 83 56,1 93 2.550 6
Vöniflu tningar
K /T um land allt v/l
Vöruflutningamiðstöðin h.f.
X. / , , BORGARTUNI 21 -105 REYKJAVIK • SIMI: 551 0440 • FAX: 551 6035
91