Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 94
ATVINNUGREINALISTAR
VERKTAKAR - BYGGINGARIÐNAÐUR
íslenskir aðalverktakar tróna að venju á toppi þessa
lista. Bilið í næstu verktaka á listanum hefur hins vegar
minnkað. Fyrirtækið er helmingi stærra en ístak sem
er í öðru sæti. Velta ístaks jókst um 42% á síðasta ári á
meðan samdráttur var hjá íslenskum aðalverktökum.
Þekkt fyrirtæki, eins og Hagvirki — Klettur, sem var í
öðru sæti síðast, og Byggðaverk, sem var í fimmta
sæti síðast, eru dottin út af listanum.
Velta f Breyt. Meðal- Breyt. Bein Breyt. Meðal- Breyt.
millj. í% fjöldi í% laun í í% laun í í%
króna f.f.á. starfsm. f.f.á. millj. f.f.á. þús. f.f.á.
(ársverk) króna króna
(slenskir aöalverktakar sf. 2.670,0 -8 - . . - - .
ístak hf. 1.313,0 42 165,0 2 293,2 -1 1.777 -3
Byggingafélag Gylfa og Gunnars sf. 1.170,5 30 - - - -
BM-Vallá hf.A/ikurvörur 1.095,0 75 - - - - - -
Ármannsfell hf. 795,4 -18 105,0 -9 189,2 -2 1.802 8
Álftárós hf. 705,8 -13 55,0 6 128,8 19 2.342 12
Steinullarverksmiðjan hf. 460,9 23 40,0 5 70,0 7 1.750 1
Malbikunarstöö Reykjavíkurborgar 438,2 -4 - - - - -
Vélamiðstöð Reykjavíkurborgar 435,5 -3 - - - * -
Húsanes hf. 408,2 26 38,0 - 61,4 “ 1.616
Loftorka sf. Reykjavík 365,0 18 55,0 _ 89,6 1 1.629 -
Björgun hf. 324,0 20 41,0 8 105,0 7 2.561 0
SG-Einingahús 321,0 1 31,0 -11 52,0 0 1.677 13
Hlaöbær - Colas 305,8 0 23,0 -4 39,7 -9 1.726 -5
Völur hf. 304,1 32 35,0 -3 61,4 -12 1.754 -9
JVJ-verktakar hf. 294,7 -22 39,0 -7 77,6 -4 1.990 4
Trésmiðja Reykjavíkurborgar 293,4 13 - - - -
SS Byggir hf. 188,6 -25 32,6 -7 52,8 -4 1.620 3
Jarðboranir hf. 182,6 1 30,0 0 71,8 3 2.393 3
Möl og sandur hf. 132,0 13 27,0 0 41,6 0 1.541 0
HITAVEITA
SUÐURNESJA
Brekkustíg 36
260 Njarðvík
Sími 421 5200
94