Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 102
ATVINNUGREINALISTAR
FJÁRMÁLAFYRIRTÆKIN HÖFÐU
Minni tekjur en meiri hagnaður. Þetta tvennt ein-
kenndi rekstur íjármálafyrirtækja landsins á síðasta ári.
Verulegur bati í rekstri varð hjá bönkunum þrátt fyrir
að þeir verði enn fyrir barðinu á töpuðum útlánum sem
rekja má til gjaldþrotahrinunnar miklu frá 1989 til 1993.
Ekki þarf að fara nema tvö ár aftur í tímann, til ársins
1992, til að sjá tap hjá Landsbankanum upp á 2,8 millj-
arða króna. Árið 1993 var hagnaður bankans 95 milljónir
en 77,7 milljónir á síðasta ári.
Mikill viðsnúningur varð á rekstri íslandsbanka á síð-
asta ári. Bankinn var rekinn með um 185 milljóna króna
hagnaði í stað um 655 milljóna króna taps árið áður. Þá
varð hagnaður Búnaðarbankans um 338 milljónir á síðasta
ári í stað 84 milljóna króna hagnaðar þar á undan.
Röð ’94 Röð '93 Velta í mlllj. króna Breyt. 1% f.f.á. Hagn. í millj. króna ’94 Hagn. í millj. króna ’93 Hagn. í % af veltu Hagn. í % af eigin fé Eigið féí millj. króna
5 4 Landsbanki íslands 11.036,6 -15 77,7 95 0,7 1 5.904,7
15 13 íslandsbanki hf. 6.862,6 -17 184,5 -655 2,7 4 4.642,5
19 18 Búnaðarbanki fslands 5.188,4 -15 337,5 84 6,5 9 3.781,0
22 20 Seðlabanki íslands 4.137,4 -26 1.325,3 2.721 32,0 10 13.742,0 |
51 21 Fiskveiðasjóður fslands 2.404,3 -56 489,6 327 20,4 11 4.636,6
77 41 Iðnlánasjóður 1.566,2 -45 178,1 -531 11,4 6 2.873,4
123 97 Sparisjóður Rvk. og nágrennis 980,1 -15 87,1 137 8,9 11 818,6
147 145 Greiðslumiðlun hf. VISA-fsland 813,3 -4 124,6 94 15,3 18 686,4
149 141 Sparisjóður Hafnarfjarðar 808,6 -11 108,5 94 13,4 11 1.001,3 B
163 135 Sparisjóðurinn í Keflavík 760,4 -17 4,7 18 0,6 1 . 450,9
210 88 Iðnþróunarsjóður 537,1 -58 85,0 -167 15,8 4 2.421,6
214 181 Sparisjóðabanki fslands hf. 520,1 -23 96,1 80 18,5 12 802,9
216 184 Sparisjóður Vélstjóra 519,1 -21 48,7 131 9,4 7 741,4
243 178 Glitnir hf. 435,6 -36 52,2 -44 12,0 15 356,3
245 214 Lýsing hf. fjármögnunarleiga 431,7 -22 48,4 45 11,2 8 574,7
252 246 Kreditkort hf. 421,5 -7 76,0 61 18,0 16 473,7
295 271 Sparisjóður Mýrasýslu 339,8 -8 35,7 28 10,5 8 451,2
337 305 Sparisjóður Kópavogs 270,3 -14 6,7 12 2,5 6 112,6
338 336 Kaupþing hf. 268,1 4 44,3 29 16,5 22 198,8
353 357 Landsbréf hf. 250,6 10 47,3 39 18,9 36 130,6
371 364 Verðbréfamarkaður fslandsbanka 215,1 -3 13,7 35 6,4 8 171,5
405 378 Sparisjóður Vestm.eyja 175,4 -13 29,7 26 16,9 18 162,6
441 450 Fjárfestingarfélagið Skandia hf. 125,6 12 25,9 4 20,6 21 125,7
485 471 Handsal hf. 79,0 -16 4,4 20 5,6 4 108,7 1
,Yfir 70 ferðir í viku til áætlunarstaða beggja vegna Atlantshafsins.
Tengiflug um allan heim.
Flugfrakt gerir heiminn að heimamarkaði
FLUGLEIÐIR
F R A K T
sími 50 50 401
102