Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 18
FRÉTTIR Frá Englandi. Hver fjögurra manna fjölskylda greiðir utan- landsferð á ári í vexti af ríkis- skuldum. Skuldir ríkisins á mann Þús. kr. Skuldir ríkisins eru um 800 þúsund krónur á hvert mannsbarn í landinu, samkvæmt þessu grafi í upplýsingariti ríkisstjórnarinnar. Skuldir ríkisins hrikalegar: FJÖGURRA MANNA FJÖLSKYLDA GREIDIR UTANLANDSFERÐ í VEXTI „Ríkissjóður greiðir í vexti fjárhæð sem svarar til 189 þúsund króna á hverja fjögurra manna fjölskyldu á árinu 1995. í árslok 1994 námu skuldir ríkissjóðs rúmum 3 millj- ónum króna á hverja fjög- urra manna fjölskyldu og þar af voru nær 1,7 millj- ónir erlend skuld. Þetta eru því engar smáfjár- hæðir og þess vegna er mjög mikilvægt að skuld- ir ríkissjóðs lækki.“ Þannig er komist að orði í nýútkomnu upplýs- ingariti ríkisstjómarinn- ar um stefnu og aðgerðir í efnahags- og ríkisfjár- málum. Ritið ber það ágæta heiti; Tökum ábyrgð á framtíðinni. Ekki er víst að allir landsmenn hafi gert sér grein fyrir að ríkið greiði svo mikla vexti á ári að það samsvari 189 þúsund krónum á ári á hverja fjögurra manna fjöl- skyldu, eða andvirði ut- anlandsferðar. Hvað þá að hver fjölskylda geti bætt við þriggja milljóna króna skuld í heimilis- bókhaldið, svona til að átta sig á því annað veif- ið, til dæmis fyrir kosn- ingar, hvað skuldir ríkis- sjóðs em miklar reiknað- ar á fjögurra manna fjölskyldu. Fyrirsögnin á kaflan- um um skuldir ríkissjóðs er svohljóðandi: Fjögurra manna fjölskylda greiðir 267 þúsund krónur í vexti af ríkisskuldum árlega! Þetta er raunar mun hærri upphæð í vaxta- greiðslur en segir í upp- hafi textans. í ljós kemur að þetta er sú upphæð sem verður árið 1999 ef ekkert verður að gert og skuldasöfnun ríkissjóðs heldur áfram. „Ef skuldasöfnun ríkis- ins heldur áfram líkt og verið hefur undanfarin áratug er líklegt að skuld- ir ríkisins verði 52% af landsframleiðslu árið 1999 og greiða þurfi 12% af ríkisútgjöldum í vexti. Þá mun fjögurra manna fjölskylda bera 4,2 millj- óna króna ríkisskuld og borga um 267 þúsund krónur í vexti af skuld- inni.“ Áfram er hægt að leika sér með tölur og saman- burð. Til að ríkið geti greitt vextina, 189 þús- und krónur á hverja fjög- urra manna fjölskyldu, þarf það fyrst að inn- heimta fjárhæðina í formi skatta hjá fjölskyldunni. Miðað við að tekjuskattur einstaklinga (stað- greiðslan) sé 42% þarf fjölskyldan, svona gróf- lega reiknað, að vinna sér fyrst inn um 445 þúsund krónur til að geta greitt um 189 þúsund króna vexti í formi skatta. Og það tekur tímann sinn að vinna fyrir þeirri upp- hæð! Þess má geta að sam- kvæmt áðumefndu riti em skuldir ríkisins um 800 þúsund krónur á hvert mannsbarn í land- inu og verða komnar í tæplega 1,1 milljón eftir fjögur ár, 1999, verði ekkert að gert. Saman- lagt em skuldir ríkisins yfir 200 milljarðar króna. Því miður munu þær halda áfram að aukast á meðan ekki tekst að reka ríkissjóð án halla. Annars er umræðan um ríkisfjármálin farin að verða eins og í knatt- spyrnunni. Það þykir stórsigur að tapa ekki nema með 4 milljörðum líkt og ríkisstjómin stefnir að á næsta ári. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.