Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 82
VELTUFJARHLUTFALL
VELTU FJÁRH LUTFALL
Veltufjárhlutfall sýnir hlutfallið á milli veltufjármuna
og skammtímaskulda og á að endurspegla greiðslust-
öðu fyrirtækja. Það þykir tákn um gott jafnvægi í efna-
hagsreikningi ef þetta hlutfaU er um og yfir 1,0. Af
listanum er hins vegar ljóst að mörg fyrirtæki eru með
þetta hlutfall mjög hátt. Það markast fyrst og fremst af
því að þau skulda k'tið.
Fríhöfnin 163,30 441 3 99 539,7 2.015,5
Þróunarfélag íslands hf. 37,98 741 20 78 15,2 48,8
Ábyrgð hf. 31,59 414 13 20 19,4 363,4
Tryggingamiðstöðin hf. 9,23 1.863 202 11 179,1 2.657,1
Vátryggingafélagið Skandia hf. 8,37 240 29 11 3,3 345,8
Hitaveita Reykjavíkur 8,16 1.134 139 96 333,0 2.819,1
Áburðarverksmiöja ríkisins 7,75 1.074 139 92 63,4 1.114,9
Reiknistofa bankanna 7,43 291 39 54 - 898,1
Kísiliðjan hf. 6,42 366 57 91 55,7 683,8
Sjóvá - Almennar hf. 6,40 4.244 663 10 392,1 4.437,7
Vátryggingafélag íslands hf. 6,15 5.845 951 9 218,7 5.257,3
Orkubú Vestfjarða 5,65 398 71 95 -84,8 774,7
Mjólkurbú Flóamanna 5,07 919 181 87 63,2 1.972,7
Vélar og verkfæri hf. 4,18 85 20 50 - 183,3
Rafveita Akureyrar 4,07 130 32 96 30,1 426,4
Vélorka hf. 4,04 20 5 66 2,3 111,5
Rafmagnsveita Reykjavíkur 3,63 1.596 440 92 341,8 3.746,7
Smith & Norland hf. 3,36 249 74 80 10,4 508,4
Reykjafell hf. 3,29 140 43 69 18,7 351,0
Orkustofnun 3,22 47 15 69 -6,0 357,8
Veltu- Veltu- Skamm- Eigin- Hagn. Velta
fjár fjár- tíma- fjár- í millj. í millj.
hlut- munir skuld. hlutfall króna króna
fall í millj. í millj.
@r <á Jd Ibara
húsaskjól
Hótel
Við reynum að skapa
gestum okkar notalegt
og heimilislegt
andrúmsloft
Hótel KEA er stærsta hótelið á Akureyri.
Hér eru 72 herbergi og ein hótelíbúð
(svíta), sem öll hafa verið endurnýjuð
og búin nýtísku húsgögnum.
Á öllum herbergjum er bað,
beinn sími, útvarp, litasjónvarp og
video, mini-bar og herbergisþjónusta
meðan veitingasalirnir eru opnir.
Smekkleg hönnun og nýtískulegt
útlit gerir herbergin okkar
að viðfelldum vistarverum.
HOTEL KEA
Hafnarstræti 87-89 • 600 Akureyri
Sími 462 2200 • F ax 461 2285
82