Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 90
ATVINNUGREINALISTAR
MÁLM- OG SKIPASMÍÐI
Vélsmiðjan Héðinn í Reykjavík skýst í fyrsta sæti þessa lista og hefur um leið vistaskipti við Slippstöðina Odda á Akureyri sem trónaði á toppnum síðast. Glögg- lega má sjá verulegan samdrátt hjá Slippstöðinni Odda og Stálsmiðjunni á síðasta ári.
_ Velta í millj. króna Breyt. í% f.f.á. Meðal- fjöldi starfsm. (ársverk) Breyt. í% f.f.á. Bein laun í millj. króna Breyt. í% f.f.á. Meðal- laun í þús. króna Breyt. i% f.f.á.
Héðinn hf. 688,1 19 74,0 -12 162,2 2 2.192 15
Slippstöðin Oddi hf. 594,7 -24 106,0 -31 190,4 -36 1.796 -8
Stálsmiðjan hf. 393,0 -19 95,0 -9 182,3 -13 1.919 -5
Baader-ísland hf. 379,1 55 27,0 -4 69,5 -3 2.574 1
Ofnasmiðjan hf. 285,5 32 40,0 11 56,9 14 1.423 2
Alpan hf. 283,8 -13 45,0 0 76,5 5 1.700 5
Skipalyftan hf. 224,9 24 45,0 12 86,0 3 1.911 -8
Vélaverkstæði J. Hinriksson hf. 199,8 11 26,0 0 45,5 1 1.750 1
Vélsmiðja Orms og Víglundar hf. 187,0 - 16,0 - 35,3 - 2.206 -
Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf. 166,6 10 44,0 0 72,4 -12 1.645 -12
Sandblástur og málmhúðun hf. 158,0 12 22,0 5 31,6 3 1.436 -2
Landssmiðjan hf. 151,0 - - - - - -
Vélsmiðja Húnvetninga hf. 102,9 3 21,0 5 35,0 -4 1.667 -9
K.K.BIikk hf. 96,7 - 24,0 - 37,0 - 1.542 -
Gjörvi hf., vélaverkstæði 92,3 -4 21,0 5 46,8 -2 2.229 -7
Blikksmiðurinn hf. 69,6 -2 13,0 0 22,0 1 1.692 1
Daníel Þorsteinsson & Co hf. 39,0 -29 13,0 30 17,5 -28 1.346 -45
FJÖLMIÐLUN BÓKAGERÐ
Engar breytingar hafa orðið á röð efstu fyrirtækja í fjölmiðlun og bókagerð. RíkisútvarpiðogÁrvakur, sem gefur út Morgunblaðið, eru sem fyrr stærstu fyrirtæk- in í fjölmiðlun á íslandi. Bæði juku veltu sína smávægi- lega á síðasta ári. Örlítill samdráttur var hins vegar í veltu íslenska útvarpsfélagsins, Prentsmiðjunnar Odda og Frjálsrar fjölmiðlunar (DV). Mál & menning er stærsta bókaútgáfan.
Velta í Breyt. Meðal- Breyt. Bein Breyt. Meðal- Breyt.
millj. í% fjöldi í% laun í (% laun í í %
króna f.f.á. starfsm. f.f.á. millj. f.f.á. þús. f.f.á.
(ársverk) króna króna
Ríkisútvarpið 2.054,0 4 395,0 1 710,8 4 1.799 3
Árvakur hf. - Morgunblaðið 1.655,4 4 - - 622,9 1 - -
fslenska útvarpsfélagið hf. 1.464,6 -2 187,0 3 375,5 2 2.008 -1
Prentsmiðjan Oddi hf. 1.263,1 -1 250,0 -2 481,9 -2 1.928 -1
Frjáls fjölmiðlun hf. 1.048,1 -1 160,0 3 331,6 8 2.073 5
Bókaútgáfa Máls & menningar 619,4 -3 _ - - - - .
Vaka/Helgafell 413,7 32 42,0 27 80,6 26 1.919 -1
Fróði hf., útgáfufyrirtæki 397,8 21 71,0 18 109,7 23 1.545 4
fslenska auglýsingastofan hf. 381,0 10 - - - - - -
Hvíta Húsið hf., auglýsingastofa 249,0 -22 - “ “ -
Gott fólk, auglýsingastofa 241,5 -8 18,0 _ - - . .
Auglýsingarstofan Auk hf. 229,0 12 - - - - -
Ydda, auglýsingastofa 190,2 13 - - - -
Saga Film hf. 161,8 58 18,0 6 44,2 18 2.456 12
Dagsprent hf. 118,6 -10 29,0 -12 54,1 -14 1.866 -2
i
90
A