Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 136

Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 136
FOLK SIGURLAUG HILMARSDÓTTIR, MYLLUNNI Sigurlaug Hilmarsdóttir vann í sex ár hjá Kaupþingi en gerðist fjármálastjóri Myll- unnar fyrir einu og hálfu ári. yllan — Brauð hf. er gamal- gróið §öl- skyldufyrirtæki sem óx upp úr litlu bakaríi í Álfheimum og er rekið af bömum stofnandanna, Kristins Al- bertssonar og Dýrleifar Jónsdóttur. Um 200 manns eru á launaskrá fyrirtækis- ins sem rekur brauðverk- smiðju í Skeifunni og bakarí í Alfheimum og Bankastræti. Myllan er í samstarfi við nokkra stórmarkaði um sölu á brauðvöru í brauðbúðir þeirra. Þar eru starfandi bakarar, sem hafa aðstöðu til að baka á staðnum, því Myllan leggur mikla áherslu á ferskleika vörunnar, segir Sigurlaug Hilmarsdóttir, fjármálastjóri Myllunnar. Sigurlaug er 37 ára. Hún lauk stúdentsprófi frá Versl- unarskóla íslands 1979 og vann síðan hjá Innkaupa- samband bóksala í fjögur ár. Hún hóf nám í viðskipta- fræði við Háskóla íslands 1983 og og lauk prófi þaðan í janúar 1988. „Ég bjó í Sviss árin 1986 og 1987 en maðurinn minn var þá atvinnumaður í knatt- spyrnu. Ég tók því síðasta árið í viðskiptafræðinni ut- anskóla og skrifaði lokarit- gerðina ytra. Þegar ég kom heim, 1988, hóf ég störf hjá Kaupþingi og vann þar í sex ár. Eg var fyrst við íjár- vörslu en gerðist forstöðu- maður stjómunarsviðs 1991 þar sem ég hafði umsjón með bókhaldi, starfsmanna- málum o.fl. Ég tók svo við starfi fjármálastjóra Myll- unnar í maí 1994, “ segir Sig- urlaug. ALLT UNDIR SAMA ÞAK í starfi Sigurlaugar felst umsjón með fjármálum, bókhaldi og áætlanagerð. Hún hefur einnig yfirsýn yfir störf gjaldkera, innheimtu og launagreiðslum, auk þess að hafa umsjón með tölvumálum. „Um þessar mundir er mikið að gerast í fyrirtækinu og er þar um þrennt að ræða. í fyrsta lagi er verið að taka í notkun nýtt tölvukerfi sem gefur okkur tækifæri til að fylgjast betur með rekstrinum dag frá degi og heldur utan um alla þætti starfseminnar. í öðru lagi er verið að stækka húsnæði verksmiðjunnar og koma þar upp nýjum og full- komnari vélum fyrir fram- leiðsluna. Þriðja fram- kvæmdin er svo flutningur skrifstofa úr tveimur húsum í eitt. Verður nú innangengt á milli skrifstofu og verk- smiðju og er það til mikilla bóta,“ segir Sigurlaug. LÍKAMSRÆKT í HÁDEGINU Eiginmaður Sigurlaugar er Ómar Torfason sölumað- ur hjá Vátryggingafélagi ís- lands og eiga þau 14 ára, 8 ára og 4 ára dætur. „Ég hef ekki mikinn tíma til tómstunda, frítíminn fer að mestu í að sinna fjöl- skyldunni,“ segir Sigurlaug. „Við njótum útiveru saman og finnst líka gott að vera bara heima. Líkamsrækt sinni ég í hádeginu, tvisvar til þrisvar í viku með því að skokka á sumrin og æfa eró- bikk í World Class á vet- urna. í sumar var ég í hlaupahópi í World Class en læt mér það ekki nægja og fer stundum fimm til sex sinnum í viku út að skokka. Ég hef tekið þátt í ýmsum götuhlaupum og hef gaman af því. Áður sinnti ég betur áhugamálum eins og prjóna- skap og lestri og ætla að taka upp þráðinn aftur þegar meiri tími gefst tU þess,“ segir Sigurlaug. 136
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.