Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 92
ATVINNUGREINALISTAR
1 l/ÁTRYGGINGAR, OLÍUFÉLÖG OG ORKUVEITUR
TRYGGINGAFÉLÖGIN geta öll vel við unað með síðasta ár. Veltan jókst að vísu k'tillega en hagnaður tryggingafélaga var hins vegar ágætur. Hagnaður VÍS var um 218 milljónir fyrir skatta, Sjóvá-Almennra um 392 milljónir og Tryggingamiðstöðvarinnar um 179 milljónir. OLÍUFÉLÖGIN þrjú gengu öll vel á síðasta ári þrátt fyrir smávægilegan samdrátt í veltu. ESSO er að venju stærst. ORKUFYRIRTÆKIN juku flestöll við sig í veltu á síðasta ári. Velta Landsvirkjunar jókst til dæmis um 8% en þrátt fyrir það varð tap fyrirtækisins tæplega 1,5 milljarðar króna. Árið áður var tapið um 3,2 milljarðar.
TRYGGINGAR Velta í millj. króna Breyt. í% f.f.á. Meðal- fjöldi starfsm. (ársverk) Breyt. í% f.f.á. Bein laun í millj. króna Breyt. 1% f.f.á. Meðal- laun í þús. króna Breyt. í% f.f.á.
Vátryggingafélag isíands hf. 5.257,3 2 190,0 -4 378,3 -2 1.991 1
Sjóvá - Almennar hf. 4.437,7 -1 102,0 -3 225,9 0 2.215 3
Tryggingamiðstöðin hf. 2.657,1 4 47,0 4 110,3 10 2.347 5
fslensk endurtrygging hf. 1.273,7 3 8,0 -11 18,2 -3 2.275 9
Trygging hf. 1.002,5 6 37,0 0 83,1 12 2.246 12
Viðlagatrygging Islands 792,6 -21 - - - - - -
Samábyrgð Isl. á fiskiskipum 568,0 -6 9,0 -10 21,0 -7 2.333 3
Ábyrgð hf. 363,4 5 7,0 8 16,3 -19 2.329 -25
Vátryggingafélagið Skandia hf. 345,8 26 24,0 14 62,1 -4 2.588 -16
ORKA
Velta í Breyt. Meðal- Breyt. Bein Breyt. Meðal- Breyt.
millj. i% fjöldi i% laun í (% laun í i%
króna f.f.á. starfsm. f.f.á. millj. f.f.á. þús. f.f.á.
(ársverk) króna króna
Landsvirkjun 6.916,8 8 329,0 -1 790,4 0 2.402 1
Rafmagnsveitur ríkisins 3.883,6 4 283,0 2 628,8 2 2.222 -1
Rafmagnsveita Reykjavíkur 3.746,7 5 277,0 -1 459,4 1 1.658 2
Hitaveita Reykjavíkur 2.819,1 -3 179,0 - 279,3 - 1.560 -
Hitaveita Suðurnesja 1.792,4 3 80,0 1 178,7 0 2.234 -1
Orkubú Vestfjarða 774,7 2 72,0 0 155,8 -4 2.164 -4
Vatnsveita Reykjavíkur 621,7 2 - - 11,8 - - -
Hita- og vatnsveita Akureyrar 574,8 -1 35,0 6 54,8 6 1.566 0
Rafveita Akureyrar 426,4 2 30,0 -3 46,5 -8 1.550 -5
Bæjarveitur Vestmannaeyja 377,7 16 24,0 12 52,2 17 2.175 4
Rafveita Hafnarfjarðar 371,9 3 24,0 -31 50,3 -7 2.096 35
Orkustofnun 357,8 -7 92,5 1 198,9 6 2.150 6
Selfossveitur 289,4 4 14,0 34,2 - 2.443 -
Á r Gl EVI \L IJ \
- það er 'kaj 'fu 1!
l*®f«ll*il«l««
92