Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 142
MARKAÐSMAL
/ þessum auglýsingum, sem birtust einungis íþetta eina skipti, tíunduðum
við samanburðinn á þvottaduftunum, verðmuninn og að öfugt við
samkeppnisaðilana væri Maraþon íslenskt þvottaduft. Og árangurinn lét ekki á
sér standa. Fóik meðtók skilaboðin.
ef einhverjir á sama markaði reyna að
skara eld að sinni köku en til þessa
hefur ekki heyrst eitt einasta bofs frá
þeim, þótt við vitum að maraþon hafi
haft áhrif á sölu þeirra hérlendis. Við
vissum svo sem ekki á hveiju við
gætum átt von frá þeim, en við áttum
ekki von á þögn og því að geta verið
nWUPm^ Fyr'r ^ sem v$Ía ávöxton en vilja jafnframt
~ geta gengiS að sparifé sínu hvenær sem er.
nnt/PPIClWu/ fyr>r sem v'4a hinda sparifé sitt til ávöxtunar.
UKYbbldDim Ávöxtun sparifjár á Öryggisbók veitir alltafsama
öryggi og verðtrygging.
Rflk/iinr/ 24 mánaða reikningur fyrir þá sem vilja njóta
•1 rijtir l hagstæðustu ávöxtunarkjara hjá sparisjóðnum.
Innstæða er undanþegin eignaskatti.
Gajjnkvœmt traust
Þeir njóta trausts hjá sparisjóðnum sem ávaxta fé sitt á Trompbók,
Öryggisbók eða Bakhjarli. Þeim opnast ýmsar leiðir hjá spari-
sjóðnum til hagsbóta fyrir sig og sína.
Komdu í sparisjóðinn
Sparisjóður Mýrasýslu býður ekki einungis sömu þjónustu og sömu
kjör og aðrar peningastofnanir í landinu, heldur nýtur þú þess að
við þekkjum okkar heimafólk, þarfir þess og aðstæður. Þess vegna
er Sparisjóður Mýrasýslu þinn sparisjóður.
SPARISJÓÐUR MÝRASÝSLU
-•r þinm sparisjóður
þetta lengi óáreittir á markaðnum.
Annað hvort hafa þeir engin svör við
þessum einföldu skilaboðum okkar
eða þá að þeir eru að undirbúa stór-
sókn á markaðinn. Ef svo er, þá verð-
um við einfaldlega að njóta lognsins
áður en stormurinn skellur á.“
En hvað kostuðu markaðsaðgerð-
imar? Þorsteinn segir að framleiðslu-
kostnaður og birtingar sjónvarpsaug-
lýsingarinnar í fyrri herferðinni hefðu
numið 2.5 miUjónum króna. Seinni
herferðin, þ.e. gerð blaðaauglýsing-
anna, endurbirting sjónvarpsauglýs-
ingarinnar og samlestur í útvarpi hafi
numið 1.7 mUljón, auk þess sem
kynningar í stórmörkuðum hafi kost-
að um það bU 500 þúsund. HeUdar-
kostnaður við auglýsmgagerð, birt-
Uigar og kynningar nemur því um 4.7
miUjónum króna, ánvirðisaukaskatts.
AV/S
Bílaleiga
Akureyrar flugvöllur 461 2428
Þórshöfn--------------------468 1175
Höfn 478 1260
Keflavlk flugvöllur 562 4423
Reykjavfk 562 4433
AV/S. 3900
l Dagur 100 km. og VSK. Innifalið
142