Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 89
LYFJ AFYRIRTÆKI
Lyfjafyrirtækið Pharmaco hf., helsti innflytjandi á
lyflum til landsins, ber enn eitt árið höfuð og herðar yfir
önnur fyrirtæki á lyfjamarkaðnum í umsvifum. Fyrir-
tækið hélt áfram að auka veltu sína á síðasta ári. Phar-
maco er helmingi stærra en Lyfjaverslun íslands hf.
hvað veltu snertir. Mælt út frá fjölda ársverka er tals-
vert minni munur á fyrirtækjunum.
Velta í millj. króna Breyt. í% f.f.á. Meðal- fjöldi starfsm. (ársverk) Breyt. (% f.f.á. Bein laun í millj. króna Breyt. (% f.f.á. Meðal- laun í þús. króna Breyt. (% f.f.á.
Pharmaco hf. 2.175,5 8 97,0 5 194,0 0 2.000 -5
Lyfjaverslun fslands hf. 1.010,0 11 71,0 6 129,0 25 1.817 18
Delta sf., lyfjaframleiösla 615,4 -3 73,0 9 122,1 9 1.673 0
Lyf / Forði hf. 239,0 1 10,0 0 25,0 5 2.500 5
BÆJARFÉLÖG
Öll bæjarfélögin á þessum lista halda áfram að auka
við sig mannskap í vinnu, að Kópavogskaupstað undan-
skildum. Þar hefur starfsmönnum verið fækkað. Hjá
Reykjavíkurborg unnu tæplega 5.500 manns að jafnaði
á síðasta ári og höfðu þeir tæpa 6,8 milljarða í laun.
Meöal- fjöldi starfsm. (ársverk) Breyt. (% f.f.á. Bein laun í millj. króna Breyt. í% f.f.á. Meðal- laun í þús. króna Breyt. (% f.f.á.
Reykjavíkurborg 5.473,0 6 6763,0 7 1.236 1
Akureyrarbær 752,0 4 1011,0 1 1.344 -3
Kópavogskaupstaður 583,0 -14 785,9 8 1.348 25
Hafnarfjaröarkaupstaður 571,0 6 785,9 7 1.376 1
Reykjanesbær 430,0 28 510,1 40 1.186 9
Garðabær 288,0 6 335,3 10 1.164 3
Vestmannaeyjabær 265,0 1 298,6 5 1.127 4
Akraneskaupstaður 228,0 - 285,6 - 1.253 -
Selfosskaupstaður 158,0 5 187,1 8 1.184 3
isafjarðarkaupstaður 148,0 1 194,5 1 1.314 0
Seltjarnarneskaupstaður 146,0 . 194,4 _ 1.332 _
Mosfellsbær 125,0 9 159,0 9 1.272 1
Húsavíkurkaupstaður 115,0 13 144,0 2 1.252 -10
Sauðárkrókskaupstaður 101,0 3 128,7 5 1.274 2
Neskaupstaður 72,0 3 95,9 4 1.332 1
Grindavíkurkaupstaður 71,0 9 85,1 9 1.199 -1
Egilsstaðabær 70,0 17 76,6 7 1.094 -9
Bæjarfélagið Höfn 58,0 5 80,1 10 1.381 4
i rremstu roo
HOLL
HÚSBÓNDA
SÍNUM
ntitÉ ^®sr"tar °£ fax*æki
ZEqill Guttormsson-Fjölval ht.
Mörkin 1 • 128 Reykjavík • Símar: 581 2788 og 568 8650 • Bréfsími: 553 5821
89