Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 126

Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 126
ERLENDIR FRETTAMOLAR Michael Eisner, til vinstri, stjómarformaður og Michael Ovitz, nýráðinn forstjóri Disney, hafa verið vinir í 25 ár. Nú em þeir skyndilega famir að vinna saman. Þeir þykja báðir harðir. Því er spurt: Geta tvö „ljón“ stjómað saman? GETA TVÖ „UÓN“ STJÓRNAÐ DISNEY? ichael Ovitz er nýr forstjóri hjá Disney í Bandaríkjunum. Ovitz verður driffjöður frek- ar en skapandi afl hjá Disney. Michael Eisner er hinn póllinn í fyrirtækinu og æðsti stjómandi þess, en þeir Ovitz hafa verið vinir í 25 ár, og það mun reyna á alla hæfileika þeirra félaga að koma fyrirtækinu á toppinn á heims- vísu, úr því að vera „aðeins“ 19,3 milljarða dollara skemmtanafyrir- tæki. Árangurinn verður ekki síst undir því kominn hvemig þeim muni koma saman sem viðskiptafélögum en gott sjálfsálit og metnaður em grundvallareinkenni í fari beggja og þykir Eisner sérstaklega harður í horn að taka. Flestir keppinautanna telja þá óárennilega en þeir hafa til að bera sjaldgæfa og virðingaverð hæfi- leikablöndu, sem hentar vel til að rata réttu leiðina í iðnaðinum, auk þess sem þeir em nógu greindir til að vita að það sé þeim fyrir bestu að sigla lygnan sjó hjá Disney. „Auðvitað mun koma til eiginhags- munaárekstra en þeir vita hvemig taka skal á þeim,“ segir fjárfestinga- sérfræðingurinn Herbert Allen Ovitz verður yfirmaður kvikmyndafram- leiðslu og skemmtigarða, auk fram- leiðslu fyrir neytendur, og þegar hið nýja Disney/ABC haslar sér völl munu sérstakir hæfileikar hans verða nauðsynlegir á breiðum grundvelli en hann hefur m.a. sérstakt lag á því að láta fólki líða vel þótt haldið sé fast um stjómartauminn. Sama verður ekki sagt um Eisner, því hann þykir harður stjórnandi innan fyrirtækisins þótt hann virki vinaleg- ur opinberlega og þegar að samninga- borðinu kemur er Eisner fljótur að ganga frá borði meðan Ovitz þykir þolinmóður viðsemjandi. Kostir Ov- itz við stjómun felast einnig í að hann þekkir vel ljónin, sem gætu orðið á veginum í rekstri fyrirtækisins, auk þess sem hann er reiðubúinn að færa út kvíamar í allt frá tæknimálum til auglýsinga. Gallar hans geta hins veg- ar verið þeir að hann á það til að of- hugsa stöðuna og missa af tækifærinu til að hafa stjóm á niðurstöðunni, auk þess sem hann skortir reynslu til að stjórna stóru skemmtanafyrirtæki. Eisner hefur þá kosti að sjá fyrir hvað fólk vill kaupa og ná tekjum út úr núverandi afurðum, auk þess sem hann hefur næmt auga fyrir hæfileika- fólki. Hnökrar hans eru hins vegar þeir að hann á það til að vera eyðslu- og stjómsamur. Spurningin að lokum er hvort samstarf þeirra félaga sé byrjunin á farsælu viðskiptasam- bandi. TEXTI: STEFÁN FRIÐGEIRSSON : 126
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.