Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1997, Qupperneq 18

Frjáls verslun - 01.04.1997, Qupperneq 18
Sérþekking starfsfólksins er dýrmætasta eign fyrirtækisins. SP-Fjármögnun er til húsa við Vegmúla og hér sést starfs- fólkið í hóp á tröppunum. EIGNARLEIGA S □ að er okkur mjög mikilvægt að hafa sparisjóðina sem bakhjarl. Bæði er það gríðarlegur styrkur að viðskipt- um er beint til okkar gegnum sparisjóðina og einnig að við seljum skuldabréf til fjármögn- unar starfsemi okkar og þar hjálpar auðvitað mikið að sparisjóðirnir eru mjög vel kynntir og njóta mikils trausts," sagði Pétur Gunn- arsson hjá SP-Fjármögnun í samtali við Frjálsa verslun. SP-Fjármögnun er eignarleigufyrirtæki í eigu sparisjóðanna. Þetta er ungt fyrirtæki í árum talið því það var stofnað í byrjun árs 1995 þegar nokkrar breytingar urðu á þess- um markaði. Þá sameinuðust Glitnir og Fé- fang og Lind var lögð niður nokkru áður. Þá sáu sparisjóðirnir sér leik á borði og komu inn á markaðinn. „í upphafi voru fjórir starfsmenn hér sem áttu það sameiginlegt að hafa áður starfað Pétur Gunnarsson hjá SP-Fjármögn- un segir að góður orðstír sparisjóð- anna sé mikill sfyrkur, en SP-Fjár- mögnun er í eigu sparisjóðanna. hjá Féfangi. Það var mat manna að hag- kvæmt væri að fjárfesta í þeirri sérþekkingu sem starfsfólk í svona fyrirtæki þarf að hafa. Hér verður að fara saman ákveðin viðskipta- þekking og innsýn í atvinnulífið og þekking á einstökum sviðum þess. Þannig getur fyrir- tækið betur metið áhættu sína og myndað sterkari tengsl við viðskiptavinina." SÉRÞEKKING STARFS- MANNA MIKILVÆG Skipta má starfsemi SP-Fjármögnunar gróflega í tvo flokka. Annars vegar snýr starf- semin að atvinnulífinu þar sem fyrirtækið er að fjármagna kaup á alls kyns atvinnutækj- um, vörubílum, traktorsgröfum, jarðýtum, fiskvinnsluvélum, lyfturum, landbúnaðar- tækjum og prentvélum, svo fátt eitt sé nefnt. „Sérþekking starfsmannanna birtist í því að meta til hvaða atvinnutækja sé vænlegt MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON EZE^SEHI322E1EI3[ 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.