Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1997, Qupperneq 19

Frjáls verslun - 01.04.1997, Qupperneq 19
að lána. Svo dæmi sé tekið er betra að fjár- magna rútu fyrir sérleyfishafa, sem hafa jafna og mikla vinnu, en verra að fjármagna smábát þar sem leyfi til veiðanna er háð duttlungum stjórnmálamanna. Það þarf einnig að meta endursölumöguleika tækjanna og vita hve hratt eða hægt þau falla í verði. Vinnuvélar eru oft notaðar sem samnefn- ari fyrir það sem fjármagnað er en að sjálf- sögðu reynum við að vera á sem flestum sviðum í atvinnulífinu." Algengur leigutími er frá tveimur upp í sjö ár og er ekki lánað minna en 300 þús- und krónur. Að sögn Péturs er meðalsamn- ingur á bilinu 2-2,5 milljónir en dæmi eru um að SP-Fjármögnun taki þátt í miklu stærri verkefnum. Þannig tók SP þátt í að fjármagna kaup á togara þar sem kaup- verðið skipti hundruðum milljóna. Það var reyndar gert með þátttöku Sparisjóða- bankans og fleiri aðila og er starfrækt sér- stakt félag um framkvæmdina. Pétur telur að viðskiptavinir SP-Fjármögn- unar séu á bilinu 2.000-2.500 og fjölgar dag frá degi. Þá eru taldir bæði einstaklingar og fyrirtæki. Kláraðu di með SP-bí SP-bílalán njóta vinsælda. Á myndinni eru tveir starfsmenn SP-Fjármögnun- ar, þeir Gylfi Þórisson og Lárus Sigurðsson. Kíllinn er keppnisbíll í rallí sem SP-Fjármögnun styrkti síðastliðið sumar. fólks sem er að endurnýja fjölskyldubílinn og finnst þægilegt að nýta sér þennan kost. „Það má segja að þetta sé góður kostur. SP-þílalán eru á góðum kjörum, geta verið til langs tíma og viðskiptavinurinn getur tryggt bílinn hjá því félagi sem hann kýs." umboðin og löggilta bílasala. Þeir senda okk- ur umsókn og við svörum um hæl og ef allt gengur upp er gengið frá öllu á staðnum." SP-Fjármögnun er við það að sprengja húsnæðið utan af sér, að sögn Péturs, en starfsmenn eru alls átta þar af þrír með við- PARISTÓÐANNA Hinn stóri þátturinn í starfsemi SP-Fjár- mögnunar eru bílalánin. Sá þáttur starfsem- innar beinist eingöngu að einstaklingum meðan lán til atvinnutækja fara ýmist til fyr- irtækja eða einstaklinga með rekstur. „Það hefur verið mikill vöxtur í bílalánun- um og við erum mjög ánægðir með markaðs- hlutdeild okkar í þeirri hörðu samkeppni sem er á þessum markaði og ekki síður að reynsla okkar af bílalánum er góð, það er lítið um vanskil. Þarna erum við í harðri samkeppni bæði við önnur eignarleigufyrirtæki og ekki síst tryggingafélögin sem hafa verið stór á þessum markaði. Við bjóðum þessi lán til sjö ára og lánum allt að 75% af andvirði bílsins þegar um nýja bíla er að ræða. Einnig lánum við í nýlegum bílum en þá lægra hlutfall og í skemmri tíma." Að sögn Péturs eru flest bílalánin veitt til Pétur sagði að SP-Fjármögnun hefði riðið á vaðið í janúar sl.með því að bjóða bílalán- in til sjö ára. Fyrirtækið hefði ekki valið þá leið að kynna lánin með auglýsingum beint til almennings líkt og keppinautarnir, heldur beint kynningarstarfinu að seljendunum, þ.e. þílaumboðum og bílasölum. BflNTENGDIRVIÐ BILAUMBOÐIN SP-Fjármögnun er til húsa í glæsilegu húsnæði í Vegmúla 3. Þangað koma margir viðskiptavinir en alls ekki allir. Margir ganga frá viðskiptum sínum í gegnum síma, sér- staklega þeir sem eru viðskiptavinir SP-Fjár- mögnunar fyrir og vilja endurnýja tæki og njóta trausts. Þeir sem kaupa bíl með SP- bílaláni þurfa ekki að koma á staðinn. „Við höfum beint tölvusamband við bíla- skiptafræðimenntun og sjálfur er Pétur út- skrifaður frá háskólanum í North Carolina. Pétur segir að SP verði mjög vart við þá upp- sveiflu sem er í gangi á ákveðnum sviðum í þjóðfélaginu. „Við erum ánægð með þær viðtökur sem SP-Fjármögnun hefur fengið á markaðnum. Nú sjáum við mikla endurnýjun hjá smærri og stærri verktökum sem hafa undanfarin ár haldið að sér höndum í endurnýjun véla og tækja. Þetta bendir til uppsveiflu á mörgum sviðum." SP-FJÁRMÖGNUN HF VEGMÚLA 3 • REYKJAVÍK SÍMI: 588 7200 • FAX: 588 7250 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.