Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1997, Qupperneq 27

Frjáls verslun - 01.04.1997, Qupperneq 27
Bg held að mótíætistíma- bilin hafi haldið fyrir- tækinu ungu og neytt það til að aðlaga sig að breytt- um aðstæðum og efla um leið sína starfsemi. Það einkennir e.t.v. fyrirtæki í þessum bransa að þau búa við ákveðið jafnvægi en þar sem þau sinna fjölþættri starfsemi á mörgum sviðum um land allt er nauðsynlegt að þau hafi sterka uppbyggingu og þoli tímabundið álag og mót- læti,” sagði Einar Benedikts- son, forstjóri Olíuverslunar Is- lands sem verður 70 ára á þessu ári, nánar tiltekið þann 3. októ- ber. Olís er elsta olíufélag lands- ins en aðalstofnandi þess, Héð- inn Valdimarsson, hóf starfsem- ina með umboðssölu fyrir BP í Bretiandi. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan og Olís oft verið í umræðunni, ekki síst þegar Oli Kr. Sigurðsson keypti stærsta hluta fyrirtækisins á sögulegan hátt árið 1986. Staða félagsins var þá mjög slæm og þrautaganga Ola við að bjarga því fyrir horn og forða frá gjald- þroti tók langan tíma. Þá sögu þekkja flestir. Einar var ráðinn til fyrirtækisins haustið 1992 eftir að Oli féll frá með svipleg- um hætti og mætti þá mörgum aðkallandi verkefnum. „Þegar ég kom hér inn var búið að vera í gangi mjög mikið átak og búið að ná mjög góðum árangri á tiltölulega skömmum tíma í að bæta markaðsstöðu fé- ,,í dag skilgreinum við okkur ekki sem olíufélag heldur sem verslunar- og þjón- ustufyrirtæki sem ætlar að vera leiðandi á þvi sviði sem það starfar á og bjóða góð- ar og samkeppnishæfar vörur og þjónustu á hverjum tíma,” sagði Einar. Mynd: Kristján Maack. Olís fagnar 70 árunum: SÓKN ER BESTA VÓRNIN Einar Benediktsson, forstjóri Olís, segir ab þaö andstreymi, sem félagið gekk í gegnum á fyrri árum, hafi hert starfsmenn og kennt þeim þá lexíu að finna nýjar leiöir til lausnar - og aö sókn sé besta vörnin. 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.