Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1997, Side 37

Frjáls verslun - 01.04.1997, Side 37
 ISLENSKI LÍFEYRISSJÓÐURINN er öllum opinn Mikilvægi þess að eiga öruggan lífeyri í lok starfsæfi verður ekki ofmetið og ekki síður ef óhapp ber að höndum. Of margir leggja ekki nóg til hliðar og átta sig of seint. ÍSLENSKI LÍFEYRISSJÓÐURINN er séreignarsjóður í vörslu Landsbrcfa. Framlag sjóðfélaga og mótframlag atvinnu- rekenda er séreign sjóðfélaga og nýtist sjóðfélögum einum og erfingjum þeirra. ÍSLENSKI LÍFEYRISSJÓÐURINN leggur áherslu á ábyrga fjárfestingarstefnu þar sem um 80% af eignum sjóðsins eru með ábyrgð ríkissjóðs. • Hæsta raunávöxtun séreignarsjóða vcrðbréfafyrirtækjanna 1991-1996 • Sterkur bakltjarl • 50% afsláttur af lántökugjaldi vcgna lánveitinga til sjóðfélaga • Itarlegt yfirlit á þriggja mánaða fresti • Góð kjör á líftryggingum, sjúkra-,og slysatryggingum og lífcyristryggingum í samvinnu við Vátryggingafélag íslands • Skattalegt hagræði Hafðu samband við okkur eða umboðsmenn í íitibúum Landsbankans ISLENSKI LIFEYRISSJOÐURINN Eitt símtal nægir LANDSBRÉF HF. t tn. — ^ín T SUÐURLANDSBRAUT 2 4, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 535 2000, BRÉFASÍMI 535 2001

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.