Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1997, Qupperneq 45

Frjáls verslun - 01.04.1997, Qupperneq 45
Vörumerking er fjölskylduíyrirtæki. Karl Jónasson prent- ari (t.v.) stofiiaði það og sonur hans Karl M. Karlsson (t.h.) hefur staðið við hlið hans við reksturinn frá upp- hafi. togara en það breyttist með frystitogaravæðingu. Við höfum sótt nokkrar sjávarútvegssýningar og það hefur skilað ýmsum samböndum. í dag er útflutningur ekki svo mikill hluti af umsvifum fyrirtækisins," segir Karl. Það kemur fram að til eru dagbækur um framleiðsluna allt aftur til fyrsta ársins og mikill fróðleikur þar saman kominn um þróun límmiða- prentunar á fslandi. KEMUR VÍÐA VIÐ A MARKAÐNUM Vörumerking er stærst á þessum markaði á íslandi í dag og hefur tekist bærilega að halda markaðsstöðu sinni þrátt fyrir töluvert aukna samkeppni á síðustu árum. Alls vinna 16 manns hjá fyrirtækinu, meiri- hluti þeirra eru lærðir prentarar og aðstoðarmenn þeirra. Það vekur at- hygli þegar gengið er um vinnslusalinn hve loftið er hreint og loftræsti- kerfið allt vandað og fullkomið. „Við höfum alltaf lagt mikla áherslu á hreinlæti og góðan aðbúnað og ég er ekki frá því að loftið í prentsalnum sé hreinna en það sem er á skrifstofunni," segir Karl. Vörumerking kemur víða við og prentar miða fyrir fyrirtæki í næst- um öllum atvinnugreinum sem fengist er við á íslandi. Fiskvinnslan þarf kassamiða, lyfjafyrirtæki og apótek eru stórir notendur og matvælaiðn- aðurinn notar mjög mikið af límmiðum. Sem dæmi um stóra viðskipta- vini má nefna fyrirtæki á borð við lyfjafyrirtækið Delta, Sláturfélag Suðurlands, Osta- og smjörsöluna, Síld og fisk og fleiri og fleiri. Allt þarf þetta að vera eftir nákvæmustu kröfum viðskiptavinarins, flokkað Merkimiðar eru oft litríkir og grípandi íyrir augað. og skorið eftir þörfum. Vörumerking hf. heldur auk þess lítinn lager fyr- ir stóra viðskiptavini svo aldrei verði dýrkeypt bið eftir miðum á vöruna. „í langflestum tilvikum eru miðarnir hannaðir á auglýsingastofum viðkomandi fyrirtækja en við erum með ágætan tækjabúnað og hönn- um miðana fyrir viðskiptavininn ef hann óskar þess." Vörumerking hf. prentar aðeins límmiða, enda þarf til þess sér- hæfðan tækjabúnað. Karl segir að sérþjálfun lærðra prentara geti tek- ið nokkra mánuði en mannabreytingar séu fátíðar. „Við erum heppnir með okkar menn. Það er nauðsynlegt að hafa gott fagfólk til þess að framfylgja því aðhaldi sem felst í hinum nýja ISO staðli. Aðeins þannig er hægt að tryggja gæðin." I iriri i ■—^ — rlei^i- hafnarfjörður u uruiiiGriii ny símf 555 3588 • fax: 555 4588 RENTUN LÍMMIÐA 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.