Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1997, Qupperneq 52

Frjáls verslun - 01.04.1997, Qupperneq 52
, . ;;S við Staðarskála fynr ferar- Það stansa flestir í Staðarskála. Þó leiðin styttist og hrað- inn aukist er alltaf jafn gott að fá sér kaffisopa eftir Holta- vörðuheiðina. Qerðaþjónusta, eins og hún er rekin hér, er eins og sauðburð- ur allt árið. Vinnudagurinn er langur og það eru fáir dagar á árinu sem er frf en þetta er lifandi og skemmtilegt starf," segir Bára Guðmundsdóttir, húsfreyja í Staðarskála í Hrútafirði, í samtali við Frjálsa verslun. Bára veit hvað hún syngur í þessum efnum því hún hefur afgreitt ferðamenn í Staðarskála síðan hann var opnaður árið 1960. Síðan ekkja hans, heldur uppi merkinu ásamt Eiríki Gíslasyni, mági sínum, Vilborgu, dóttur sinni, og Kristni Guðmundssyni, tengdasyni. Saga Staðarskála í Hrútafirði sem áningarstaðar í alfaraleið er samgróin samgöngusögu íslands. Á tímum landpóstanna var póst- leiðinni milli Akureyrar og Reykjavíkur, áður Möðruvalla og Bessa- staða, skipt um Stað. Þar hittust póstar að norðan, sunnan og vestan Staðarskáli í Hrútafirði: ANINGARSTAÐUR A hefur margt breyst. Vegurinn er betri og alltaf opinn, bílarnir fleiri og hraðinn meiri en starfið er í eðli sínu óbreytt. Það snýst um að veita ferðamönnum þjónustu, mat, húsaskjól og leiðbeiningar. Staðarskáli er fjölskyldufyrirtæki eins og hann hefur alltaf verið. Áratugum saman stóð Magnús Gíslason þar í framlínunni og var órjúfanleg ímynd staðarins í hugum fólks. Hann er fallinn frá en Bára, Norðurleiðarrútan hefur viðkomu í Staðarskála. og gistu ásamt þeim sem ferðuðust með þeim. I botni Hrútafjarðar hafa alltaf legið saman alfaraleiðir milli Suðurlands og Norðurlands og Stranda. í dag liggur aðalþjóðvegurinn til Vestfjarða um Stein- grímsfjarðarheiði og fer því einnig um Hrútafjörð. HAMBORGARAR FRÁ 1960 „Hér áður fyrr var oft rólegt yfir veturinn þegar heiðin var ekki opnuð nema tvisvar í viku. Nú er þetta meira jafnt og þétt yfir vetur- inn. Veturinn er samt í heild rólegri en mesti annatími ársins er í júní, júlí og ágúst," segir Bára. Alls eru 16 ársverk í Staðarskála og starfs- menn eru 25 yfir sumartímann. Sé það borið saman við stærð sveit- arfélagsins kemur í Ijós að á hlutfallslega jafn stórum vinnustað í Reykjavfk ynnu rúmlega 15 þúsund manns. Það var fyrst árið 1929 sem settur var upp bensíntankur fyrir ferða- menn á Stað en 1960 var byggt 120 fermetra hús við veginn og Stað- arskáli varð til. Almenn veitingasala, bensínafgreiðsla, gisting og þjón- usta var aðalsmerki staðarins frá fyrstu tíð. Staðarskáli var í fremstu röð veitingastaða árið 1960 að því leyti að boðið var upp á hamborgara og franskar kartöflur sem þá var fremur sjaldséður matur. „Þeir seldust vel en ég man að það var mikil vinna að afhýða kart- öflurnar og skera niður og steikja á prímus," segir Bára um fyrstu hamborgarana í Hrútafirði og þótt víðar væri leitað. MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON 52
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.