Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1997, Qupperneq 67

Frjáls verslun - 01.04.1997, Qupperneq 67
Andrew Lloyd Webber, og þá eru eftir 626 þúsund sem þýðir 126 þúsund í hagnað af hverri sýningu. Það þýðir að um 80 sýningar fyrir fullu húsi þarf til að greiða upp stofnkostnað. Sýning- ar eiga að hefjast í byrjun júní og bú- ast má við að í haust þurfi Operan á húsinu að halda svo ljóst er að sýning- in mun standa í járnum fjárhagslega. Þetta er forsendurnar sem sjálf- stæðir leikhópar og atvinnuleikhús, sem ekki njóta styrkja, þurfa að vinna eftir þegar verk eru valin til sýninga. Hver sýning og hver uppfærsla þarf að skila hagnaði. Mörg dæmi eru um að aðstandendur leiksýninga hafi unn- ið kauplaust til þess að geta staðið í skilum með húsaleigu og slíkan kostnað. Starfsfólk er yfirleitt ekki fastráðið undir slíkum kringumstæðum svo hægt er að hætta sýningum með litl- um fyrirvara ef aðsókn bregst. Þessi hlutföll riðlast stundum í stóru leikhúsunum þar sem ekki er alltaf horft á afkomu hverrar sýningar fyrir sig heldur miklu fremur á heild- arafkomu leikársins. Þannig geta komið upp skrýtnar aðstæður og Frjáls verslun hefur eftir traustum RAUNVERÐ LEIKHÚSMIÐA Sé upphæð styrkja frá hinu opinbera umreiknuð yfir í styrk á hvern miða í Loft- kastalanum kemur í Ijós að hæstur var styrkurinn árið 1995 eða 219 krónur á miða en lækkaði niður í 58 krónur á miða árið 1996 og er áætlaður 39 krónur á miða árið 1997. Eins og kemur fram hér að framan er sama tala fyrir stóru leikhúsin allt önnur og margfalt hærri eða aldrei lægri en rúmar 3.000 krónur sem greitt er með hverjum leikhúsmiða og allt upp í 6.600 krónur í erfiðum árum. heimildum að sýning Þjóðleikhússins á Sögu úr Vesturbænum á síðasta ári hefði aldrei getað staðið undir sér því hún var svo dýr í rekstri að þótt fullt hús hefði verið í hvert skipti var samt taprekstur á sýningunni. Fullyrt er að það sama eigi við um flestar uppsetn- ingar Islensku óperunnar. HAFA GAGNRÝNENDUR ÞÁENGIN AHRIF Hér er enn ónefndur einn þáttur sem stundum mætti ætla að hefði veruleg áhrif á rekstrarafkomu leikhúsa. Það eru áhrif og völd gagnrýnenda. Umtals- verður styrr stendur oft um álit þeirra á leiksýningum og aðferðir þeirra við að láta það í ljósi sæta ekki síður ámæli. Með fullri virðingu fyrir þeim fjöl- mörgu, sem skrifa um leikhús á íslandi, eru tveir pólar í þeirri umræðu sem vega þyngra en aðrir. Annars vegar er það leikhúsgagnrýni Morgunblaðsins sem er víðlesnast allra blaða. Meðan Súsanna Svavarsdóttir starfaði þar sem gagnrýnandi voru skrif hennar mjög umdeild en þær raddir hafa hljóðnað síðan hún lagði frá sér leikhúspennann. Jón Viðar Jónsson, leikhúsgagnrýnandi Sjónvarpsins, hefur verið gríðarlega umdeildur og hefur kastast í kekki milli Sjónvarpsins og t.d. Þjóðleikhússins vegna umsagna hans. Þegar skoðaðar eru tölur um aðsókn að einstökum leiksýningum á heilu leik- FORSÆTISRÁÐINEYTIÐ HEFIR CEFIÐ ÍT DREIFINGARAÐILI: Ríkiskaup • Borgartúni 7 105 Reykjavík Sími: 552 6844 Bréfasími: 562 6739 FORSÆTISRÁÐUNEYTIÐ 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.