Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1997, Síða 70

Frjáls verslun - 01.04.1997, Síða 70
Aðkoman að húsi íslenskra sjávarafurða er falleg. Húsið er klætt með ljósri álklæðningu frá Sindra en málað með málningu frá Hörpu. Blái liturinn kemur víða fram jafnt, utandyra sem innan. FV-myndir- Geir Ólafsson / Innlit í hús Islenskra sjávarafurda: FALLEGT HÚS Á F að hlýtur flesta að reka í roga- stans, sem koma í hús íslenskra sjávaraíurða hf. við Sigtún, þeg- ar þeim verður ljóst að aðeins liðu sjö mánuðir frá því frumdrög að húsinu voru rissuð upp og þar til starfsemi fyrirtækisins flutti inn í þetta glæsilega hús nánast fullfrágengið. Tæpu árið síð- ar höfðu svo Islenskar sjávarafurðir meira að segja hlotið viður- kenningu frá Umhverfis- málaráði Reykjavíkur fyrir vandaðan og skjótan frá- gang á lóð fyrirtækisins. Islenskar sjávarafurðir voru áður til húsa í hluta hússins á Kirkjusandi þar sem Islandsbanki er nú. Akveðið var að selja bygginguna og þeg- ar af varð þurfti snör handtök við að MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON koma fyrirtækinu undir þak á nýjan leik. Fyrst veltu menn fyrir sér möguleikum á að kaupa húsnæði eða leigja en síðan var valinn sá kostur að byggja eigið hús- næði. Strax í upphafi hugleiðinga um bygg- ingu nýs skrifstofuhúsnæðis voru Arki- tektar hf. við Skógarhlíð fengnir til liðs við forsvarsmenn IS. Hjá Arkitektum vinna þeir Arni Friðriks- son, Helgi Már Halldórs- son, Páll Gunnlaugsson og Valdimar Harðarson auk Júlíu Andersen innhúss- arkitekts og var þeim falið að hanna húsið. Það verk var unnið með nokkuð öðrum hætti en yfirleitt gerist því verkið var boðið út áður en fullnaðar- teikningar lágu fyrir. Kom það ekki að sök því kostnaðaráætlanir stóðust. Full- frágengið kostaði húsið um 230 milljón- ir. Nú þegar endanlegar kostnaðartölur liggja fyrir er einnig ljóst að ódýrara var að fara út í byggingu heldur en leigja eða kaupa eldra húsnæði. SKIPULAGIÐ SKIPTIMESTU En margt varð til þess að þessi óvenjulegi verkmáti heppnaðist. Arki- tektarnir segja að eitt meginatriðið hafi verið skipulag sem fylgt var út í æsar. Hverjum verkþætti var áætlaður ákveð- inn tími og stóðst sú áætlun, en það var verktakafyrirtækið Armannsfell hf. sem var aðalverktaki við byggingu hússins. Einnig voru viðbrögð borgaryfirvalda frá byrjun mjög jákvæð. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen sá um burðarþols- TEXTI: Fríða Björnsdóttir 70
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.