Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1997, Qupperneq 82

Frjáls verslun - 01.04.1997, Qupperneq 82
Byggingafélagið Borg hefur smíðað glugga í fjölda gamalla húsa sem hafa verið endurgerð. Þar á meðal er Iðnó í hjarta Reykjavíkur. Stærsta verkefhi sem Borg hefur tekið að sér var bygging nemendagarða við Samvinnuskólann á Bifröst. Byggingafélagið Borg var alverktaki við verkið sem þýddi allt firá skóflustungu tíl lokafrágangs en þriðja og síðasta áfanganum er nýlokið. framkvæmdastjóri Byggingafélagsins Borgar, í samtali við Frjálsa verslun. SÉRFRÆÐINGAR í GLUGGUM OG HURÐUM Meðal stærstu verkefna Borgar á sviði glugga- og hurðasmíði má nefna Bessastaði en Borg smíðaði alla glugga og hurðir þegar mikil endurbygging fór fram á staðnum fyrir skömmu. Af svipuðum verkefnum mætti nefna Búðakirkju á Snæfellsnesi, Iðnó í Reykjavík og gamla Kennaraskólann við Laufásveg en bæði þessi hús hafa gengið í gegnum gagngerar endurbætur og smíði glugga og hurða er til- tölulega mjög sérhæfður þáttur f slíkum end- urbyggingum. Borg tekur að sér slík verkefni um allt land og er meðal stærstu fyrirtækja á þessu sérsviði. Það var tiltölulega snemma á ferli fyrirtækisins sem var farið út í sérhæfingu og með tímanum hefur orðið til mikil þekking og reynsla innan veggja fyrirtækisins sem nýtist því mjög vel. Upphaflega varð Borg til þegar sjö aðilar stofnuðu til samstarfs um að byggja félags- heimilið að Hlöðum á Hvalfjarðarströnd. Það samstarf hélt síðan áfram og hefur gefist vel. Fyrirtækið var endurskipulagt fyrir þremur árum og síðan er Kaupfélag Borgfirðinga einn stærsti hluthafinn ásamt þremur iðnaðarmönnum í Borgarnesi og Vírneti hf. En Borg tekur einnig að sér stærri verkefni og hefur byggt blokkir, raðhús, einbýlishús og aragrúa sumarbústaða. Nú er fyrirtækið að leggja síðustu hönd á þriðja og síðasta áfanga byggingar fjölskyldugarða við Samvinnuskólann á Bifröst í Borgarfirði. „Þetta var sérstakt að því leyti að hér var um alútboð að ræða. Við unnum því allt frá fyrstu skóflustungu til síðasta handtaks. Þetta var stórt og afskaplega skemmtilegt verkefni," sagði Pétur. Ekki spillti það að bygging síðasta GLUGGAR, HU hússins gekk firnavel og það flaug upp á slétt- um þremur mánuðum í vetur. Hér er um að ræða þrjú raðhús með fjöl- skyldu- og stúdentaíbúðum. Framkvæmdin var unnin í samvinnu við TT3 í Reykjavík og verk- fræðistofan Forsjá, sem hannaði húsin og um- MYNDIR: GEIR OLAFSSON Wl\ UH Vfcl I: [rid :VIri : IW [H 82 □ yggingafélagið Borg í Borgarnesi er um 20 ára gamalt sem er töluvert hár aldur í þeirri starfsgrein. Fyrirtækið er alhliða verktakafyrirtæki sem byggir hús og blokkir en leggur þó megináherslu á trésmíði með sérhæfingu í því að smíða glugga og hurðir. „Við smíðum glugga í allskonar sérverkefni þar sem reynir á vandvirkni, gerðar eru mikl- ar kröfur. Þegar um gömul hús í endurbyggingu er að ræða er sérstaklega gaman að fást við slíkt en við höfum komið að nokkrum stórum þannig verkefnum," sagði Pétur Þórarinsson,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.