Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1997, Page 87

Frjáls verslun - 01.04.1997, Page 87
framan bygginguna. „Við stuðlum öll að því hér að halda þessu sem best við og um framkvæmdirnar ríkir mikið samkomulag. Þar við bætist að ég er sjálfur mikill áhugamaður um garð- rækt og hef því mikla ánægju af að sinna þessu verki. Starfsmenn Björns og Guðna skrúðgarðyrkjumeistara hf. hirða beðin og sjá um að slá grasið. Plastprent hefur alltaf lagt mikla áher- slu á góða og þrifalega umgengni um húsnæði og lóðina. Gróðurinn á lóðinni mælist vel fyrir og það er góður andi yfir þessu. Fólk bíður spennt eftir því á vorin að við byrjum að snyrta og koma með sumarblómin.” Glansmispill og aspir setja svip á lóð Nóa-Síríus við Hestháls. NÓI-SÍRÍUS ikið er af trjám og blómum í lóð Nóa-Síríus við Hestháls. Upphaflega var lóðin hönnuð í tengslum við byggingu hússins, sem var reist yfir starfsemi Kristjáns Sig- geirssonar árið 1984, að sögn Tryggva Hallvarðssonar verksmiðju- stjóra. Nói-Síríus flutti í húsið fyrir fjórum árum. Mikið er af glansmispli á lóðinni, sem skartar rauðu laufi þeg- ar líða tekur á sumarið og langt fram á haust. Auk þess eru þarna aspir í bland og gróðurinn allur hinn mynd- arlegasti. I fyrra var lóðinni breytt að hluta til þar sem hún var minnkuð en ekki hefur það þó orðið til þess að veg- farendur merki að skaðað hafi útlit hennar. Tryggvi segir að garðyrkju- verktakar annist viðhald lóðarinnar á sumrin. 33 FORMFEGURÐ MBERKER ARSYS® er til í fimm mismunandi gerðum. ARSYS® er ný og glæsileg lína af rofum og tenglum. ARSYS® sameinar formfegnrö og gæði. EHF -þjónusta í þína þágu- Vatnagörðum 10 - Sími 568 5854 - Fax 568 9974 87

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.