Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1997, Side 91

Frjáls verslun - 01.04.1997, Side 91
... og íiýjurigar Póstur og sími hefur einnig stóraukið þjónustu sína. Þar má nefna StórfeLld Lækkun Smáskilaboð, SMS, en það er ný þjónusta sem gerir GSM notendum kleift að senda smáskilaboð í aðra GSM síma. Hver sending kostar kr. 20 og ársfjórðungslega er greitt kr. 470 fyrir þjónustuna; á stofngjöldum farsfma ... þá býðst einnig Símtal bíður og Hópsímtöl sem eru án fasts afnotagjalds. Gagnaflutningur og Faxflutningur er nýjung í GSM kerfinu þar sem farsíminn er notaður sem n.k. mótald fyrir tölvu, til hvers konar tölvutenginga eða til að taka við og senda fax. 57% LÆKKUN á stofngjaldi að NMT-kerfinu, nú kr. 4.980 - áður kr. 11.691 43% LÆKKUN á stofngjaldi að GSM-kerfinu nú kr. 2.490 - áður kr. 4.358 NMT-notendur geta með NMT-dúett verið með tvo síma á sama innhringinúmerinu*. Til að kynna sér þessar og fleiri nýjungar betur er fólki bent á að hringja í 800 6330, sem er gjaldfrítt símanúmer Farsímadeildar Pósts og sima. * Sérstöku símanúmeri er úthlutað fyrir Dúbtt símann. nroi6330 FARSlMAKERFI PÓSTS OG SlMA PÓSTUR OG SÍMI HF

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.