Morgunblaðið - 23.01.2001, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 23.01.2001, Qupperneq 26
ÚR VERINU 26 ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÆR 20 bátar voru á loðnumiðun- um fyrir austan land í gær en bræla gerði mönnum erfitt fyrir. „Hér er bræla eftir brælu og erfitt að eiga við loðnuna í nótina,“ segir Eggert Þor- finnsson, skipstjóri á Oddeyrinni EA. Eggert segir að aðfaranótt mánu- dags, skömmu eftir miðnætti, hafi veðrið aðeins skánað en engu að síð- ur hafi erfiðlega gengið að ná loðnunni. „Tveir bátar fengu þá sín 100 tonnin,“ segir hann og bætir við að hann hafi aðeins fengið nokkur tonn. „Þetta mislukkaðist hjá okk- ur.“ Í gær hafði verið tilkynnt um land- anir á um 55 þúsund tonnum af loðnu á vetrarvertíðinni og hefur megnið farið í bræðslu en frysting á Rúss- landsmarkað hófst víða fyrir austan í nýliðinni viku. Oddeyrin landaði um 750 tonnum í bræðslu í Grindavík á laugardag en Eggert segir að þaðan sé um 30 til 35 tíma sigling á loðnumiðin, sem séu út af Reyðarfirði, um 55 til 60 mílur frá landi. „Það er erfitt að eiga við hana í svona haugasjó. Samt virðist vera dálítið af henni en mér finnst það ekki vera eins mikið og í fyrra. Hins vegar gengur betur í trollið á daginn, því hún er þéttari þarna niðri, en það verður ekkert fjör í þessu hjá okkur fyrr en hún kemur upp að landinu í febrúar.“ Bræla á loðnumiðunum fyrir austan land Morgunblaðið/Garðar P. Vignisson Oddeyrin kom með fyrstu loðnuna til Grindavíkur á vertíðinni, landaði þar 750 tonnum í bræðslu á laugardag. „Ekkert fjör fyrr en í febrúar“ FISKAFLINN í desembermánuði síðastliðnum var 52.522 tonn sam- anborið við 56.748 tonn í desem- bermánuði árið 1999, og dróst því saman um rúm 4 þúsund tonn á milli ára. Botnfiskaflinn dróst sam- an um rúm 7 þúsund tonn. Þennan samdrátt má líkt og fyrri mánuði aðallega rekja til minni þorskafla, en hann dróst saman um rúm 6.500 tonn á milli ára. Kolmunnaaflinn jókst aftur á móti um rúm 3 þús- und tonn og síldveiðin jókst lítil- lega milli desembermánaða 1999 og 2000, um tæp þúsund tonn. Skel- og krabbadýraafli dróst sam- an, fór úr 2.675 tonnum árið 1999 í 1.957 tonn nú. Heildaraflinn í íslenskri lögsögu á árinu 2000 var samkv. bráða- birgðaniðurstöðum 1.680.440 tonn sem er mun meira en árið 1999 (1.461.355). Þessi aukning er að- allega tilkomin vegna aukinnar veiði á loðnu og kolmunna, en báð- ar þessar tegundir hafa veiðst töluvert betur í ár en í fyrra. Botn- fiskaflinn dróst hins vegar saman um tæp rúm 27 þúsund tonn og er meginuppistaðan í þeim samdrætti minnkandi þorskafli, en hann dróst saman um tæp 27 þúsund tonn á árinu 2000. Þá dróst skel- og krabbadýraaflinn einnig saman, um rúm 9 þúsund tonn á milli ára.                                                           Meiri afli innan lögsögu F já rmá la fö l l i n Sumi f Count i f Subto ta l Sumproduct Lookup P ivo t tab les o . f l . Kennari er Baldur Sveinsson sem meðal annars hefur gefið út veglega bók um Excel, sem fylgir með í námskeiðinu. Baldur Sveinsson Bíldshöfði 18, sími 567 1466 EXCEL Framhaldsnámskeið Hnitmiðað námskeið fyrir fjármálastjóra og þá sem auka vilja við þekkingu sína í Excel. Farið er í gerð fjárhags- og rekstraráætlana og kynnt hin ýmsu reikniföll sem nota má til hagræðingar við útreikninga. www.mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.