Morgunblaðið - 23.01.2001, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 23.01.2001, Qupperneq 53
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 2001 53 ÚTSALA Enn meiri verðlækkun í dag allt að 50% afsláttur ÚTSALA Enn meiri verðlækkun Kringlunni s. 533 1740 OPIÐ TIL KL. 21.00 Í KRINGLUNNI ALLA FIMMTUDAGA OPIÐ TIL KL. 21.00 FIMMTUDAGA KRINGLUNNI s. 533 1730 MIKIÐ hefur verið rætt og ritað um Reykjavíkurflugvöll á undanförnum mánuð- um. Mér hefur þótt vanta í þá umræðu hversu verðmætur Skerjafjörður er í huga alls almennings. Hvar eru nú náttúru- verndarsinnarnir sem gátu farið í hópum upp á hálendi til að ákalla þjóðina um verndun svæðis sem nánast enginn nema fuglinn fljúgandi og fáeinar tófur koma á? Strand- lengjan Reykjavíkurmegin er eini hluti strandlengju Reykjavíkur sem er nær ósnortinn. Hundruð manna njóta útivistar á göngu- stígnum meðfram ströndinni. Erum við tilbúin til að fórna þessari útivistarperlu fyrir flugvöll eða önn- ur mannvirki? Er ekki kominn tími til að við látum sum svæði í borgarlandinu í friði? Sú árátta að hlaða nið- ur húsum á hvern blett er gengin allt of langt. Er það rétt að unnið sé að því í Borgar- skipulagi að í framtíð- inni verði alþjóðlegur flugvöllur í Skerja- firði? Er það rétt að Kópavogsbær dæli mold og öðrum jarðvegi í fjörðinn þannig að smám saman fyllist hann af aur og drullu? Hvaða áhrif hefur það á dýralíf í firðinum að Kópa- vogur ætlar að byggja höfn í firð- inum? Þessum og ýmsum öðrum spurningum varðandi þetta mál er ósvarað. Við skulum vinna að því að vernda Skerjafjörð, sem á sér merka sögu og býr yfir sérstöku dýralífi og fegurð. Skerjafjörðurinn er náttúruperla Bessí Jóhannsdóttir Höfundur er kennari og íbúi á ströndinni við Skerjafjörð. Útivistarperlur Er ekki kominn tími til, spyr Bessí Jóhanns- dóttir, að við látum sum svæði í friði?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.