Morgunblaðið - 10.02.2001, Síða 79

Morgunblaðið - 10.02.2001, Síða 79
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 2001 79 MAGNAÐ BÍÓ Ekkert loft, engin miskunn, engin undankomuleið. Háspennumynd ársins sem fær hárin til að rísa. Frá leikstjóra "Goldeneye" og "The Mask of Zorro." HENGIFLUG Þeir klónuðu rangan mann Sjötti dagurinn Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. sýnd í A sal. b.i. 12 ára. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Sjáið allt um kvikmyndirnar á www.skifan.is G L E N N C L O S E "Grimmhildur er mætt aftur hættulegri og grimmari en nokkru sinni fyrr!" Sýnd kl. 8 og 10.20. b.i. 14 ára. Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 2 og 4..Ísl tal vit nr.183 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Vit nr.194.Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 8 vit nr. 191.Sýnd kl. 6 og 10. G L E N N C L O S E "Grimmhildur er mætt aftur hættulegri og grimmari en nokkru sinni fyrr!" FRUMSÝNING FRUMSÝNING FRUMSÝNING Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit 192Sýnd kl. 6, 8 og 10. vit nr. 196. Bíllinn er týndur eftir mikið partí.. Nú verður grínið sett í botn! Geðveik grínmynd í anda American Pie. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Vit nr.194. G L E N N C L O S E "Grimmhildur er mætt aftur hættulegri og grimmari en nokkru sinni fyrr!" FRUMSÝNING FRUMSÝNING Sýnd kl. 2 og 4..Ísl tal vit nr.183 betra en nýtt Sýnd kl. 5.30.Sýnd kl. 3.50, 6, 8 og 10. Golden Globe fyrir besta leik Var á toppnum í Bandaríkj- unum í 3 vikur. Ekkert loft, engin miskunn, engin undankomuleið. Háspennumynd ársins sem fær hárin til að rísa. Frá leikstjóra "Goldeneye" og "The Mask of Zorro." HENGIFLUG Sýnd kl. 3.45, 8 og 10.20. Nýr og glæsilegur salur Bíllinn er týndur eftir mikið partí.. Nú verður grínið sett í botn! Geðveik grínmynd í anda American Pie. Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15. Hann hitti draumadísina. Verst að pabbi hennar er algjör martröð. Frá le ikst jóra „Aust in Powers“ 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  SV Mbl Ekkert loft, engin miskunn, engin undankomuleið. Háspennumynd ársins sem Frá leikstjóra "Goldeneye"og "The Mask of Zorro." HENGIFLUG Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8, 10.15. Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 BRESKU rokkhljómsveitirnar Coldplay og Placebo hafa tekið frá dagana 14. - 16. júní fyr- ir væntanlegt tónleikahald hér á landi. Þá helgina er áætlað að halda Reykjavík Music Festival í annað sinn og hafa sveitirnar boðað komu sína á hátíðina, ef hún verður haldin en það veltur á því hvort Reykjavíkurborg sjái sér fært að taka þátt í framkvæmd- inni. Það skýrist víst á næstu dögum. Báðar hljómsveitirnar eru vinsælar hér á landi, þá sérstaklega Coldplay en frumraun hennar Parachutes sem kom út í fyrra hefur selst í yfir 5000 eintökum hér á landi. Hátíðin í fyrra var einn stærsti tónlistarviðburð- ur sem haldin hef- ur verið á Íslandi og heimsóttu fjöl- margar þekktar erlendar sveitir klakann við glimr- andi undirtektir áhorfenda. Talið er að hátt í 7000 manns hafi safnast saman í Laugardals- höllinni þegar bandaríska hljómsveitin Blood- hound Gang kom fram með tilheyrandi látalát- um í fyrra. Hátíðin veitir ekki síður íslenskum hljóm- sveitum tækifæri til að vekja á sér athygli, bæði innanlands sem utan því á hátíðina safn- ast saman erlendir blaða- menn og plötuútgefendur með það eitt í huga að kynnast íslenskri tónlistarmenningu. Einnig eru hátíð- arhaldarar í við- ræðum við aðra þekktari listamenn en ekki er hægt að greina frá nöfnum þeirra að svo stöddu. Það mun einnig vera nokkurn veginn frágengið að hljómsveitin Radio- head muni heimsækja Ísland í sumar alls óháð Tónlistarhátíð Reykjavíkur. Það lítur því allt út fyrir það að út sum- arið verði bjart. Tónlistarhátíð Reykjavíkur 2001 í undirbúningi Ljósmynd/Tom Sheehan Gulldrengirnir í Coldplay gáfu það í skyn að þeir væru á leiðinni til Íslands í viðtali við Morgunblaðið, nú virðist sem þeir ætli að standa við það. Hljómsveitin Placebo á stóran aðdáendahóp rokkþyrstra hér á landi. Coldplay og Placebo vilja koma til Íslands
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.